Körfuboltaflugfreyjur tóku á móti strákunum í flugvélinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2017 12:30 Rúnar Birgir Gíslason, fararstjóri íslenska hópsins, með flugfreyjunni Önnu Maríu Ævarsdóttur. Mynd/Fésbókin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta flaug í morgun til Helsinki í Finnlandi þar sem íslenska liðið mun spila sinn fyrsta leik á EM á fimmtudaginn. Íslensku strákarnir mættu í Leifsstöð uppáklæddir í glæsilegum jakkafötum frá Herragarðinum og fengu þeir flottar móttökur. Í flugvélinni sjálfri var líka stjanað við strákana okkar sem fengu meðal annars þriggja rétta máltíð í boði Icelandair. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sagði frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Það vakti líka athygli að flugfreyjurnar í fluginu voru klæddar í íslenskar landsliðstreyjur en það var líka enn frekari tenging í körfuboltann. Flugfreyjurnar Annar María Ævarsdóttir, Lovísa Falsdóttir og Helga Hrund Friðriksdóttir eru nefnilega allt fyrrum eða núverandi körfuboltakonur og þær léku allar á sínum tíma fyrir íslensku unglingalandsliðin. Þær hafa líka allar spilað í úrvalsdeild kvenna í körfubolta. Hannes skrifaði þetta á fésbókarsíðu sína áður en vélin fór í loftið: „Það má segja að EuroBasket2017 hafi formlega hafist i morgun þegar hópurinn hittist i Laugardalnum. Það voru flottar mótttökurnar sem liðið fékk i Leifsstöð og þökkum við kærlega góðar kveðjur. Takk Icelandair og Isavia fyrir allan undirbúning og hversu vel tókst til. Það er körfuboltaáhöfn sem flýgur hópnum út, flugstjóri er Ingvar Ormarsson, flugmaður Eggert Stefánsson, yfirflugþjónn Kristján Möller og flugfreyjur eru Anna Maria Ævarsdóttir, Lovísa Falsdóttir og Helga Hrund Friðriksdottir.“ Flugmaðurinn Eggert er einmitt bróðir Jóns Arnórs Stefánssonar landsliðsmanns. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem Hannes tók.Flugfreyjurnar Lovísa Falsdóttir og Helga Hrund Friðriksdóttir.Mynd/FésbókinMynd/FésbókinMynd/FésbókinMynd/Fésbókin EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Tindastóll | Vakna meistararnir fyrir jólafrí? „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta flaug í morgun til Helsinki í Finnlandi þar sem íslenska liðið mun spila sinn fyrsta leik á EM á fimmtudaginn. Íslensku strákarnir mættu í Leifsstöð uppáklæddir í glæsilegum jakkafötum frá Herragarðinum og fengu þeir flottar móttökur. Í flugvélinni sjálfri var líka stjanað við strákana okkar sem fengu meðal annars þriggja rétta máltíð í boði Icelandair. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sagði frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Það vakti líka athygli að flugfreyjurnar í fluginu voru klæddar í íslenskar landsliðstreyjur en það var líka enn frekari tenging í körfuboltann. Flugfreyjurnar Annar María Ævarsdóttir, Lovísa Falsdóttir og Helga Hrund Friðriksdóttir eru nefnilega allt fyrrum eða núverandi körfuboltakonur og þær léku allar á sínum tíma fyrir íslensku unglingalandsliðin. Þær hafa líka allar spilað í úrvalsdeild kvenna í körfubolta. Hannes skrifaði þetta á fésbókarsíðu sína áður en vélin fór í loftið: „Það má segja að EuroBasket2017 hafi formlega hafist i morgun þegar hópurinn hittist i Laugardalnum. Það voru flottar mótttökurnar sem liðið fékk i Leifsstöð og þökkum við kærlega góðar kveðjur. Takk Icelandair og Isavia fyrir allan undirbúning og hversu vel tókst til. Það er körfuboltaáhöfn sem flýgur hópnum út, flugstjóri er Ingvar Ormarsson, flugmaður Eggert Stefánsson, yfirflugþjónn Kristján Möller og flugfreyjur eru Anna Maria Ævarsdóttir, Lovísa Falsdóttir og Helga Hrund Friðriksdottir.“ Flugmaðurinn Eggert er einmitt bróðir Jóns Arnórs Stefánssonar landsliðsmanns. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem Hannes tók.Flugfreyjurnar Lovísa Falsdóttir og Helga Hrund Friðriksdóttir.Mynd/FésbókinMynd/FésbókinMynd/FésbókinMynd/Fésbókin
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Tindastóll | Vakna meistararnir fyrir jólafrí? „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum