Takk mamma! Strákarnir þakka mæðrum sínum Elías Orri Njarðarson skrifar 27. ágúst 2017 23:15 Jón Arnór skellti sér í ísbað í auglýsingunni visir/skjáskot úr auglýsingunni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur á Evrópumótið í Finnlandi í fyrramálið og sendi mæðrum sínum kveðju fyrir brottför. Ísland hefur leik gegn Grikkjum þann 31. ágúst næst komandi en Ísland er í A-riðli með sterkum þjóðum á borð við Frakkland og Pólland. Í kvöld birti Dominos gæsahúðarauglýsingu þar sem að leikmenn landsliðsins eru í aðalhlutverki ásamt mæðrum sínum. Í auglýsingunni koma fram ómetanlegar þakkir frá strákunum til mæðra sinna, sem hafa stutt þá í blíðu og stríðu í gegnum körfuknattleiksferil þeirra allra. Sjáðu auglýsinguna hér fyrir neðan.Það er lykilatriði að hafa sterkt bakland. Strákarnir okkar eru tilbúnir fyrir #EuroBasket2017 #korfubolti pic.twitter.com/1i9eH1HdfC— Domino's Pizza ÍSL (@DPISL) August 27, 2017 EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Guðjón Valur og Alexander sendu körfuboltastrákunum baráttukveðju í gegnum FIBA Handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson þekkja það betur en flestir að keppa með Íslandi á stórmótum. 25. ágúst 2017 17:30 Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. 25. ágúst 2017 10:30 Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. 25. ágúst 2017 13:24 Íslenski hópurinn klár fyrir EM í körfubolta Landsliðshópur Íslands fyrir EM í körfubolta hefur verið valinn. 27. ágúst 2017 12:19 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur á Evrópumótið í Finnlandi í fyrramálið og sendi mæðrum sínum kveðju fyrir brottför. Ísland hefur leik gegn Grikkjum þann 31. ágúst næst komandi en Ísland er í A-riðli með sterkum þjóðum á borð við Frakkland og Pólland. Í kvöld birti Dominos gæsahúðarauglýsingu þar sem að leikmenn landsliðsins eru í aðalhlutverki ásamt mæðrum sínum. Í auglýsingunni koma fram ómetanlegar þakkir frá strákunum til mæðra sinna, sem hafa stutt þá í blíðu og stríðu í gegnum körfuknattleiksferil þeirra allra. Sjáðu auglýsinguna hér fyrir neðan.Það er lykilatriði að hafa sterkt bakland. Strákarnir okkar eru tilbúnir fyrir #EuroBasket2017 #korfubolti pic.twitter.com/1i9eH1HdfC— Domino's Pizza ÍSL (@DPISL) August 27, 2017
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Guðjón Valur og Alexander sendu körfuboltastrákunum baráttukveðju í gegnum FIBA Handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson þekkja það betur en flestir að keppa með Íslandi á stórmótum. 25. ágúst 2017 17:30 Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. 25. ágúst 2017 10:30 Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. 25. ágúst 2017 13:24 Íslenski hópurinn klár fyrir EM í körfubolta Landsliðshópur Íslands fyrir EM í körfubolta hefur verið valinn. 27. ágúst 2017 12:19 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Guðjón Valur og Alexander sendu körfuboltastrákunum baráttukveðju í gegnum FIBA Handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson þekkja það betur en flestir að keppa með Íslandi á stórmótum. 25. ágúst 2017 17:30
Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. 25. ágúst 2017 10:30
Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. 25. ágúst 2017 13:24
Íslenski hópurinn klár fyrir EM í körfubolta Landsliðshópur Íslands fyrir EM í körfubolta hefur verið valinn. 27. ágúst 2017 12:19