Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld.
Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme?
