Vinsæl í Ungfrú Ísland: Brýtur niður staðalímyndir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2017 11:30 Stefanía Tara hefur vakið mikla athygli með þátttöku sinni í Ungfrú Ísland. Rafn Rafnsson Förðunarfræðingurinn Stefanía Tara Þrastardóttir er ein þeirra sem keppir í Ungfrú Ísland á laugardaginn. Í viðtali við Brennsluna á FM957 í morgunn sagði Stefanía að þetta væri langt fyrir utan hennar þægindaramma. Stefanía segist ánægð með að vera valin til þess að setja þetta fordæmi í þessa keppni. „Stelpur í mínum stærðarflokki hafa kannski ekki verið að keppa mikið í svona keppnum.“ Hún hefur upplifað gríðarlega mikinn stuðning og jákvæð viðbrögð vegna þátttökunnar í keppninni. „Ég bjóst við neikvæðri umfjöllun og var alveg tilbúin til að takast á við það.“ Stefanía segir að hún sé að ryðja brautina fyrir aðrar stelpur í þessari keppni. „Mér finnst svo jákvætt að taka þessa staðalímynd og henda henni í ruslið. Það er hægt að gera allt sem þú vilt, sama hvernig þú lítur út.“Vildi breyta staðalímyndinni Keppnin er töluvert breytt og er meiri áhersla lögð á góðgerðarmál. „Ég var guðslifandi fegin að þurfa ekki að fara upp á svið í sundfötunum en ég hefði alveg gert það ef það hefði verið,“ segir Stefanía Tara en eins og kom fram í viðtali við Birgittu Líf framkvæmdastjóra keppninnar hefur sundfatahluta Ungfrú Ísland keppninnar verið hætt.Sjá einnig:Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur Ungfrú Ísland 2017Birgitta LífStefanía Tara er efst í vinsældarkeppni Ungfrú Íslands sem stendur en vinsælasta stúlkan er valin með netkosningu. „Það er verið að kjósa mig á þessum forsendum of ég er með þennan boðskap og fólki líkar það.“Sjá einnig: Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Stefanía Tara sótti líka um í keppnina á síðasta ári en fékk þá neitun. Ástæða þess að hún sótti um er að hún vildi brjóta niður staðalímyndir. „Ekki endilega á þessum vettvangi heldur bara einhverjum vettvangi, langaði mig að breyta þessari staðalímynd. Þetta er náttúrulega sjúklega góður vettvangur því að það hefur alltaf verið þessi staðlaða fegurðardrottning og ég er langt frá því að vera hún.“ Þessu vildi Stefanía Tara breyta. „Af hverju á ég ekki heima þarna eins og allir aðrir? Mér finnst það og þetta er bara boðskapur sem er greinilega búinn að hafa áhrif.“ Það stefnir í að Stefanía Tara verði valin vinsælasta stúlkan í Ungfrú Ísland í ár en hún er með gott forskot á aðra keppendur í netkosningunni. nn og verður keppnin sýnd í beinni á Facebook síðu keppinnar.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur í Miss World Iceland þurfa ekki að skrifa undir samning tengdan útliti sínu og koma ekki fram á svið á sundfötum. 11. ágúst 2017 15:00 Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Netkosningin fyrir Miss Peoples Choice Iceland 2017 er hafin. 16. ágúst 2017 23:41 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sjá meira
Förðunarfræðingurinn Stefanía Tara Þrastardóttir er ein þeirra sem keppir í Ungfrú Ísland á laugardaginn. Í viðtali við Brennsluna á FM957 í morgunn sagði Stefanía að þetta væri langt fyrir utan hennar þægindaramma. Stefanía segist ánægð með að vera valin til þess að setja þetta fordæmi í þessa keppni. „Stelpur í mínum stærðarflokki hafa kannski ekki verið að keppa mikið í svona keppnum.“ Hún hefur upplifað gríðarlega mikinn stuðning og jákvæð viðbrögð vegna þátttökunnar í keppninni. „Ég bjóst við neikvæðri umfjöllun og var alveg tilbúin til að takast á við það.“ Stefanía segir að hún sé að ryðja brautina fyrir aðrar stelpur í þessari keppni. „Mér finnst svo jákvætt að taka þessa staðalímynd og henda henni í ruslið. Það er hægt að gera allt sem þú vilt, sama hvernig þú lítur út.“Vildi breyta staðalímyndinni Keppnin er töluvert breytt og er meiri áhersla lögð á góðgerðarmál. „Ég var guðslifandi fegin að þurfa ekki að fara upp á svið í sundfötunum en ég hefði alveg gert það ef það hefði verið,“ segir Stefanía Tara en eins og kom fram í viðtali við Birgittu Líf framkvæmdastjóra keppninnar hefur sundfatahluta Ungfrú Ísland keppninnar verið hætt.Sjá einnig:Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur Ungfrú Ísland 2017Birgitta LífStefanía Tara er efst í vinsældarkeppni Ungfrú Íslands sem stendur en vinsælasta stúlkan er valin með netkosningu. „Það er verið að kjósa mig á þessum forsendum of ég er með þennan boðskap og fólki líkar það.“Sjá einnig: Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Stefanía Tara sótti líka um í keppnina á síðasta ári en fékk þá neitun. Ástæða þess að hún sótti um er að hún vildi brjóta niður staðalímyndir. „Ekki endilega á þessum vettvangi heldur bara einhverjum vettvangi, langaði mig að breyta þessari staðalímynd. Þetta er náttúrulega sjúklega góður vettvangur því að það hefur alltaf verið þessi staðlaða fegurðardrottning og ég er langt frá því að vera hún.“ Þessu vildi Stefanía Tara breyta. „Af hverju á ég ekki heima þarna eins og allir aðrir? Mér finnst það og þetta er bara boðskapur sem er greinilega búinn að hafa áhrif.“ Það stefnir í að Stefanía Tara verði valin vinsælasta stúlkan í Ungfrú Ísland í ár en hún er með gott forskot á aðra keppendur í netkosningunni. nn og verður keppnin sýnd í beinni á Facebook síðu keppinnar.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur í Miss World Iceland þurfa ekki að skrifa undir samning tengdan útliti sínu og koma ekki fram á svið á sundfötum. 11. ágúst 2017 15:00 Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Netkosningin fyrir Miss Peoples Choice Iceland 2017 er hafin. 16. ágúst 2017 23:41 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sjá meira
Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur í Miss World Iceland þurfa ekki að skrifa undir samning tengdan útliti sínu og koma ekki fram á svið á sundfötum. 11. ágúst 2017 15:00
Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Netkosningin fyrir Miss Peoples Choice Iceland 2017 er hafin. 16. ágúst 2017 23:41