Lífið

Aaron Paul mættur aftur til landsins

Stefán Árni Pálsson skrifar
Aaron Paul lék Jesse Pinkman í þáttunum.
Aaron Paul lék Jesse Pinkman í þáttunum.
Leikarinn Aaron Paul er staddur hér á landi en hann greinir frá því á Instagram. Paul er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Breaking Bad.

Vefsíðan Kaffið greindi fyrst frá málinu og samkvæmt heimildum síðunnar mun hann hafa verið á Akureyri.

Paul er á landinu ásamt eiginkonu sinni Lauren Parsekian sem starfar sem leikkona og leikstjóri.

Leikarinn er greinilega mjög hrifinn af landinu en hann mætti einnig á klakann árið 2015 og hélt ekki vatni yfir náttúrufegurðinni á Íslandi.

This planet @laurenpaul8 and I traveled to is pretty great.

A post shared by Aaron Paul (@glassofwhiskey) on

A post shared by Aaron Paul (@glassofwhiskey) on






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.