Goran Dragic: Við vanmetum engan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2017 21:15 Goran Dragic, Mynd/S2 Arnar Björnsson ræddi við Goran Dragic, leikmann Miami Heat og slóvenska landsliðsins, á æfingu slóvenska liðsins í dag en Slóvenar mæta Íslendingum á EM í körfubolta í Helsinki á morgun. „Þetta verður erfiður leikur á móti Íslandi því það eru engir auðveldir andstæðingar á þessu móti . Íslenska liðið spilar á full og þeir fá frábæran stuðning frá fólkinu sínu. Þetta verður áhugaverður leikur,“ sagði Goran Dragic. Goran Dragic hefur spilað mjög vel með slóvenska liðinu á EM í Helsinki en hann er með 26,3 stig og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. En er Slóvenía ekki miklu sigurstranglegra liðið í leiknum á morgun. „Við vanmetum engan. Við erum búnir að undirbúa okkur fyrir leikinn og þjálfararnir okkar eru að vinna frábæra vinnu við að komast að því af hverjum stendur mesta ógnin af. Við munum reyna að stoppa þá og vonandi verður það nóg til að landa sigri,“ sagði Dragic. „Við höfum ekki spilað betur en við bjuggumst við. Við eigum enn fullt inni. Það eru nokkrir leikmenn í smá dvala hjá okkur og við búumst við meiri af mönnum eins og (Anthony) Randolph, (Klemen) Prepelic og Edo Muric. Það er því von á meiri frá okkur,“ sagði Dragic. Anthony Randolph er með 8,3 stig í leik, Klemen Prepelic hefur skorað 10,3 stig í leik og Edo Muric er með 4,7 stig í leik. Næststigahæstur á eftir Dragic er hinn átján ára gamli Luka Doncic með 13,7 stig í leik. En hversu langt getur Slóvenía náð á þessu móti? „Við verðum bara að sjá hversu langt við getum komist á þessu móti. Fyrsta markmiðið okkar var að komast til Istanbul sem er nú í höfn, Nú reynum við að vinna alla leikina í riðlinum og svo eru bara úrslitaleikir sem bíða okkar í Istanbul. Vonandi verður við klárir í að gera það sem þarf til að vinna þar,“ sagði Dragic. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Arnar Björnsson ræddi við Goran Dragic, leikmann Miami Heat og slóvenska landsliðsins, á æfingu slóvenska liðsins í dag en Slóvenar mæta Íslendingum á EM í körfubolta í Helsinki á morgun. „Þetta verður erfiður leikur á móti Íslandi því það eru engir auðveldir andstæðingar á þessu móti . Íslenska liðið spilar á full og þeir fá frábæran stuðning frá fólkinu sínu. Þetta verður áhugaverður leikur,“ sagði Goran Dragic. Goran Dragic hefur spilað mjög vel með slóvenska liðinu á EM í Helsinki en hann er með 26,3 stig og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. En er Slóvenía ekki miklu sigurstranglegra liðið í leiknum á morgun. „Við vanmetum engan. Við erum búnir að undirbúa okkur fyrir leikinn og þjálfararnir okkar eru að vinna frábæra vinnu við að komast að því af hverjum stendur mesta ógnin af. Við munum reyna að stoppa þá og vonandi verður það nóg til að landa sigri,“ sagði Dragic. „Við höfum ekki spilað betur en við bjuggumst við. Við eigum enn fullt inni. Það eru nokkrir leikmenn í smá dvala hjá okkur og við búumst við meiri af mönnum eins og (Anthony) Randolph, (Klemen) Prepelic og Edo Muric. Það er því von á meiri frá okkur,“ sagði Dragic. Anthony Randolph er með 8,3 stig í leik, Klemen Prepelic hefur skorað 10,3 stig í leik og Edo Muric er með 4,7 stig í leik. Næststigahæstur á eftir Dragic er hinn átján ára gamli Luka Doncic með 13,7 stig í leik. En hversu langt getur Slóvenía náð á þessu móti? „Við verðum bara að sjá hversu langt við getum komist á þessu móti. Fyrsta markmiðið okkar var að komast til Istanbul sem er nú í höfn, Nú reynum við að vinna alla leikina í riðlinum og svo eru bara úrslitaleikir sem bíða okkar í Istanbul. Vonandi verður við klárir í að gera það sem þarf til að vinna þar,“ sagði Dragic.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira