Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour