Rihanna og Kendall Jenner eru með hausttískuna á hreinu Ritstjórn skrifar 1. september 2017 10:30 Glamour/Getty Það er augljóst að gallaefni er mikið í tísku og stjörnurnar Rihanna og Kendall Jenner eru algjörlega sammála því. Með stuttu millibili hafa þær báðar sést í gallaefni frá toppi til táar. Rihanna valdi sér aðeins dekkri lit og klæddist rauðum opnum hælum við, þegar hún var í London á dögunum. Útlit Kendall var aðeins meira í anda tíunda áratugarins, en hún var í ljósara gallaefni og támjóum stígvélum. Gallajakkinn hennar svipar mikið til Balenciaga jakkans, sem er svo skemmtilega öðruvísi. Einnig höfum við séð nokkrar skemmtilegar útgáfur af þessum ,,galla" á tískuvikunni í Stokkhólmi. Glamour fjallar einmitt mikið um einkennisbúning haustsins, gallaefnið í nýjasta tölublaði Glamour. Hefur þú tryggt þér eintak? Glamour/Skjáskot Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour
Það er augljóst að gallaefni er mikið í tísku og stjörnurnar Rihanna og Kendall Jenner eru algjörlega sammála því. Með stuttu millibili hafa þær báðar sést í gallaefni frá toppi til táar. Rihanna valdi sér aðeins dekkri lit og klæddist rauðum opnum hælum við, þegar hún var í London á dögunum. Útlit Kendall var aðeins meira í anda tíunda áratugarins, en hún var í ljósara gallaefni og támjóum stígvélum. Gallajakkinn hennar svipar mikið til Balenciaga jakkans, sem er svo skemmtilega öðruvísi. Einnig höfum við séð nokkrar skemmtilegar útgáfur af þessum ,,galla" á tískuvikunni í Stokkhólmi. Glamour fjallar einmitt mikið um einkennisbúning haustsins, gallaefnið í nýjasta tölublaði Glamour. Hefur þú tryggt þér eintak? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour