Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Ritstjórn skrifar 16. september 2017 10:45 Glamour/Getty/Skjáskot Ítalska tískuhúsið Gucci sá um að gera sérsaumaðan kjól fyrir Björk fyrir myndbandið á nýjasta lagið hennar The Gate sem kom út í gær. Myndbandið sjálft verður frumsýnt í dag í The Store í London þar sem gestir geta horft alla helgina. Listrænn stjórnandi myndabandsins er enginn annar en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, en það tók tískuhúsið alls 870 klukkustundir að búa til kjólinn sem er sannkallað meistaraverk. Í morgun setti tískuhúsið í loftið myndband þar sem hægt að sjá brot af bakvið tjöldin hvernig kjólinn varð til. Þvílíkt listaverk! Við hlökkum til að sjá myndbandið sjálft en þangað til skoðum við þetta hér - aftur og aftur - og hlustum á lagið sem hægt er að hlusta á Spotify hér. Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci sá um að gera sérsaumaðan kjól fyrir Björk fyrir myndbandið á nýjasta lagið hennar The Gate sem kom út í gær. Myndbandið sjálft verður frumsýnt í dag í The Store í London þar sem gestir geta horft alla helgina. Listrænn stjórnandi myndabandsins er enginn annar en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, en það tók tískuhúsið alls 870 klukkustundir að búa til kjólinn sem er sannkallað meistaraverk. Í morgun setti tískuhúsið í loftið myndband þar sem hægt að sjá brot af bakvið tjöldin hvernig kjólinn varð til. Þvílíkt listaverk! Við hlökkum til að sjá myndbandið sjálft en þangað til skoðum við þetta hér - aftur og aftur - og hlustum á lagið sem hægt er að hlusta á Spotify hér.
Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour