Óli Jó: Með ólíkindum að Akureyri eigi ekki alvöru knattspyrnuvöll Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. september 2017 20:36 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals. Vísir/Eyþór Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar en topplið Vals gerði 1-1 jafntefli við KA í 19. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld.. „Ég er mjög ánægður að fá þetta stig. Við ætluðum okkur náttúrulega að vinna leikinn og við reyndum það en ég virði það að halda stiginu sem við höfðum þegar við komum hingað og ég er ánægður með það.” Hann segir sitt lið hafa átt erfitt með að spila boltanum og furðar sig á vallarmálum á Akureyri. „Ég var þokkalega ánægður með frammistöðuna hjá mínu liði. Við áttum í basli með að spila boltanum og vorum í veseni. ” „Völlurinn er skelfilegur og ég held að Akureyrarbær ætti að skoða sinn gang í þeim málum. Þessi völlur er ósléttari en vondur malarvegur og það er með ólíkindum að þetta stóra bæjarfélag skuli ekki eiga alvöru knattspyrnuvöll,” segir Ólafur. Valsmenn geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn næstkomandi sunnudag þegar þeir fá Fjölnismenn í heimsókn á Hlíðarenda og segir Ólafur að undirbúningur fyrir þann leik sé þegar hafinn en ljóst er að mikil vinna er framundan við að ná mönnum heilum því meiðsli eru að hrjá nokkra lykilmenn Vals. „Staða okkar er fín, við erum með einu stigi meira en fyrir leik og við erum sáttir við það. Nú þurfum við að undirbúa okkur fyrir næsta leik. Við erum með frábært sjúkrateymi og ég held að við verðum allir hressir á sunnudaginn,” segir Ólafur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar en topplið Vals gerði 1-1 jafntefli við KA í 19. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld.. „Ég er mjög ánægður að fá þetta stig. Við ætluðum okkur náttúrulega að vinna leikinn og við reyndum það en ég virði það að halda stiginu sem við höfðum þegar við komum hingað og ég er ánægður með það.” Hann segir sitt lið hafa átt erfitt með að spila boltanum og furðar sig á vallarmálum á Akureyri. „Ég var þokkalega ánægður með frammistöðuna hjá mínu liði. Við áttum í basli með að spila boltanum og vorum í veseni. ” „Völlurinn er skelfilegur og ég held að Akureyrarbær ætti að skoða sinn gang í þeim málum. Þessi völlur er ósléttari en vondur malarvegur og það er með ólíkindum að þetta stóra bæjarfélag skuli ekki eiga alvöru knattspyrnuvöll,” segir Ólafur. Valsmenn geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn næstkomandi sunnudag þegar þeir fá Fjölnismenn í heimsókn á Hlíðarenda og segir Ólafur að undirbúningur fyrir þann leik sé þegar hafinn en ljóst er að mikil vinna er framundan við að ná mönnum heilum því meiðsli eru að hrjá nokkra lykilmenn Vals. „Staða okkar er fín, við erum með einu stigi meira en fyrir leik og við erum sáttir við það. Nú þurfum við að undirbúa okkur fyrir næsta leik. Við erum með frábært sjúkrateymi og ég held að við verðum allir hressir á sunnudaginn,” segir Ólafur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira