Mæður Króla og JóaPé eru stoltar: „Góðir strákar að gera góða hluti“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. september 2017 23:45 „Okkur þykir svolítið vænt um hana þar sem þetta er búið að vera mjög langt og erfitt ferli,“ segja Króli og JóiPé um plötuna sína GerviGlingur sem hefur fengið virkilega góðar viðtökur. Þeir sömdu lagið B.O.B.A. fyrir þónokkru síðan en ákváðu að setja það ekki í spilun fyrr en öll platan væri tilbúin. Kjartan Atli ræddi við þá félaga í Íslandi í dag í kvöld og einnig söngvarann Chase sem gaf út sumarsmellinn Ég vil það með JóaPé. Samstarf Króla og JóaPé byrjaði í janúar á þessu ári. „Ég sendi á Jóhannes Facebook skilaboð um að hann væri að gera fína hluti í tónlist,“ segir Króli en mánuði seinna höfðu þeir gefið út sína fyrstu plötu. Önnur plata þeirra kom svo út í þessum mánuði.B.O.B.A. varð til á tveimur tímum Lagið B.O.B.A. hefur verið spilað meira en 250 þúsund sinnum á Youtube á tíu dögum og platan í heild sinni er vinsæl hjá Íslendingum á Spotify. Þeir segja að lagið hafi orðið til á tveimur tímum í sveittu herbergi í Laugardalnum. Þeir félagar segja mikilvægast að halda áfram að gera tónlist. „Ekki týnast í einhverju nettu hæpi sem getur farið á einni nóttu. Ef að maður heldur áfram að gera það sem maður fílar að gera og finnst gaman að gera þá skiptir hitt eiginlega engu máli.“ „Það eru margir ekki sáttir með þennan framburð,“ segir Jói Pé aðspurður um framburð sinn á orðum eins og „njóta“ og „lifa“ í laginu Ég vil það. Hann segir að málfræðingar og fleiri hafi sett út á flutninginn en honum finnst þetta bara gaman.Áreynslulaust frá byrjun Þeir eru skynsamir og þetta er svo útpælt hjá þeim,“ segir Sigrún Össurardóttir móðir Króla. Mæður vinanna segja þá gera þetta allt sjálfir. „Þetta er allt einhvern vegin svo áreynslulaust, alveg frá byrjun hefur þetta verið það,“ segir Rakel Guðnadóttir móðir Jóa.„Þeir eru bara að njóta þess að gera það sem þeir eru að gera og gera það vel,“ bætir Sigrún við. Rakel segir að Króli og Jói Pé séu mjög ólíkir, svart og hvítt, en eigi listsköpunina sameiginlega. Mæður strákanna segjast stoltar en á sama tíma smá smeykar við það hvað þetta gerist hratt. „Maður er líka bara stoltur af því að þetta eru góðir strákar að gera góða hluti,“ segir Sigrún.Viðtölin í Íslandi í dag má sjá í heild sinni í spilaranum efst í fréttinni en hér fyrir neðan má sjá myndband JóaPé og Króla við lagið B.O.B.A. Tengdar fréttir Bretar kunna að meta Jóa Pé, Chase og Króla Lagið Ég vil það með Jóa Pé og Chase er sumarsmellur ársins í ár. Lagið hefur notið vinsælda síðustu mánuði og þekkja Íslendingar lagið vel. 11. september 2017 12:00 BO(M)BA frá JóaPé og KRÓLA Rapparinn Jói Pé hefur vakið mikla athygli hér á landi undanfarna mánuði og þá sértaklega fyrir lagið Ég vil það sem hann flytur ásamt Chase. 4. september 2017 16:30 Litli frændi forsetans kveikir í internetinu JóiPé og KRÓLI gáfu út lagið B.O.B.A. á mánudaginn og síðan þá hefur íslenska internetið vera í ljósum logum. Þeir ætla að gefa út plötu á morgun þannig að það má eiga von á fleiri sprengjum á næstunni frá þessum kornungu félögum sem eru bara rétt að byrja. 7. september 2017 15:30 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
„Okkur þykir svolítið vænt um hana þar sem þetta er búið að vera mjög langt og erfitt ferli,“ segja Króli og JóiPé um plötuna sína GerviGlingur sem hefur fengið virkilega góðar viðtökur. Þeir sömdu lagið B.O.B.A. fyrir þónokkru síðan en ákváðu að setja það ekki í spilun fyrr en öll platan væri tilbúin. Kjartan Atli ræddi við þá félaga í Íslandi í dag í kvöld og einnig söngvarann Chase sem gaf út sumarsmellinn Ég vil það með JóaPé. Samstarf Króla og JóaPé byrjaði í janúar á þessu ári. „Ég sendi á Jóhannes Facebook skilaboð um að hann væri að gera fína hluti í tónlist,“ segir Króli en mánuði seinna höfðu þeir gefið út sína fyrstu plötu. Önnur plata þeirra kom svo út í þessum mánuði.B.O.B.A. varð til á tveimur tímum Lagið B.O.B.A. hefur verið spilað meira en 250 þúsund sinnum á Youtube á tíu dögum og platan í heild sinni er vinsæl hjá Íslendingum á Spotify. Þeir segja að lagið hafi orðið til á tveimur tímum í sveittu herbergi í Laugardalnum. Þeir félagar segja mikilvægast að halda áfram að gera tónlist. „Ekki týnast í einhverju nettu hæpi sem getur farið á einni nóttu. Ef að maður heldur áfram að gera það sem maður fílar að gera og finnst gaman að gera þá skiptir hitt eiginlega engu máli.“ „Það eru margir ekki sáttir með þennan framburð,“ segir Jói Pé aðspurður um framburð sinn á orðum eins og „njóta“ og „lifa“ í laginu Ég vil það. Hann segir að málfræðingar og fleiri hafi sett út á flutninginn en honum finnst þetta bara gaman.Áreynslulaust frá byrjun Þeir eru skynsamir og þetta er svo útpælt hjá þeim,“ segir Sigrún Össurardóttir móðir Króla. Mæður vinanna segja þá gera þetta allt sjálfir. „Þetta er allt einhvern vegin svo áreynslulaust, alveg frá byrjun hefur þetta verið það,“ segir Rakel Guðnadóttir móðir Jóa.„Þeir eru bara að njóta þess að gera það sem þeir eru að gera og gera það vel,“ bætir Sigrún við. Rakel segir að Króli og Jói Pé séu mjög ólíkir, svart og hvítt, en eigi listsköpunina sameiginlega. Mæður strákanna segjast stoltar en á sama tíma smá smeykar við það hvað þetta gerist hratt. „Maður er líka bara stoltur af því að þetta eru góðir strákar að gera góða hluti,“ segir Sigrún.Viðtölin í Íslandi í dag má sjá í heild sinni í spilaranum efst í fréttinni en hér fyrir neðan má sjá myndband JóaPé og Króla við lagið B.O.B.A.
Tengdar fréttir Bretar kunna að meta Jóa Pé, Chase og Króla Lagið Ég vil það með Jóa Pé og Chase er sumarsmellur ársins í ár. Lagið hefur notið vinsælda síðustu mánuði og þekkja Íslendingar lagið vel. 11. september 2017 12:00 BO(M)BA frá JóaPé og KRÓLA Rapparinn Jói Pé hefur vakið mikla athygli hér á landi undanfarna mánuði og þá sértaklega fyrir lagið Ég vil það sem hann flytur ásamt Chase. 4. september 2017 16:30 Litli frændi forsetans kveikir í internetinu JóiPé og KRÓLI gáfu út lagið B.O.B.A. á mánudaginn og síðan þá hefur íslenska internetið vera í ljósum logum. Þeir ætla að gefa út plötu á morgun þannig að það má eiga von á fleiri sprengjum á næstunni frá þessum kornungu félögum sem eru bara rétt að byrja. 7. september 2017 15:30 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
Bretar kunna að meta Jóa Pé, Chase og Króla Lagið Ég vil það með Jóa Pé og Chase er sumarsmellur ársins í ár. Lagið hefur notið vinsælda síðustu mánuði og þekkja Íslendingar lagið vel. 11. september 2017 12:00
BO(M)BA frá JóaPé og KRÓLA Rapparinn Jói Pé hefur vakið mikla athygli hér á landi undanfarna mánuði og þá sértaklega fyrir lagið Ég vil það sem hann flytur ásamt Chase. 4. september 2017 16:30
Litli frændi forsetans kveikir í internetinu JóiPé og KRÓLI gáfu út lagið B.O.B.A. á mánudaginn og síðan þá hefur íslenska internetið vera í ljósum logum. Þeir ætla að gefa út plötu á morgun þannig að það má eiga von á fleiri sprengjum á næstunni frá þessum kornungu félögum sem eru bara rétt að byrja. 7. september 2017 15:30