Grínleikarinn Jack Black hefur alltaf verið mjög skrautlegur karakter. Black vakti athygli í vikunni á Reddit þegar hann deildi myndbandi inni á YouTube-síðu sinni.
Myndbandið spilast í raun aftur á bak og byrjar leikarinn ofan í vatni en rýkur upp á bakkann.
Þetta er virkilega vel heppnað og má sjá myndbandið hér að neðan.