Um er að ræða mjög góða opnun á íslenskri kvikmynd og á pari við Vonarstræti (2014 – 7.671 manns á opnunarhelgi) og Ég man þig (2017 – 7,728 manns á opnunarhelgi) en nokkuð fyrir neðan Eiðinn (2016 – 8,861 manns á opnunarhelgi).
Þessar þrjár myndir hafa allar náð hátt að fimmtíu þúsund gesta heildaraðsókn og gæti Undir trénu náð þeim árangri.
Hér að neðan má sjá nýjustu tölur frá Klapptré.
