Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Ritstjórn skrifar 11. september 2017 12:30 Rihanna kom á mótorhjóli í lokinn og gaf áhorfendum fingurkoss. Glamour/Getty Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir. Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour
Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir.
Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour