Ellý Ármanns reynir að forðast gjaldþrot: „Þetta var ekki mér að kenna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2017 14:30 Ellý Ármanns ætlar sér að standa við sínar skuldir. „Ég skildi á sínum tíma og húsið var skráð á mig. Ég reyndi svo að semja við bankann en án árangurs. Svo fór að húsið var selt bankanum á uppboði,“ segir fjölmiðlakonan Ellý Ármanns sem er farin að mála málverk á fullu og er hún með þau til sölu. „Það er tvennt í stöðunni og það er að borga bankanum fimm milljónir en þeir fara fram á eingreiðslu eða þá kveikja í kennitölunni minni. Ég ætla að láta reyna á hið fyrrnefnda með því að selja myndirnar mínar fyrir skuldinni. Þær eru flennistórar og óhefðbundnar málaðar með spaða.“ Ellý var áður í sambúð með Frey Einarssyni, fyrrverandi sjónvarpsstjóra Stöðvar 2 sem starfar í dag sem almannatengill. Í dag er Ellý í sambandi með athafnamanninum Steingrími Erlingssyni, fyrrverandi forstjóra og stofnanda Fáfnis Offshore. Skuld Ellýjar er komin upp í tugi milljóna króna og bauð bankinn henni að greiða fimm milljóna eingreiðslu. „Ég vil alls ekki vera biturt fórnarlamb í uppgjöf, heldur sterk kona sem gefst ekki upp. Þetta var ekki mér að kenna.“ Ellý greindi fyrst frá málinu á Facebook og segir þar:Hæ allir... ég þarf að finna 5 milljònir fyrir jòl... gæti màlað fleiri í þessum dúr ef einhverjum líkar og borgar mér fyrir verkin.. þá kveikir Arionbanki ekki í kennitölunni minni. Ég nota hér akryl liti - mála óhefðbundið með spaða. á ég að gera meira af þessu eða halda áfram að þrífa klósett og skipta á rúmum? Þessa kalla ég: Trú (Ellý trúðu á þig og láttu engan segja þér að þú getir ekki málað). Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Sjá meira
„Ég skildi á sínum tíma og húsið var skráð á mig. Ég reyndi svo að semja við bankann en án árangurs. Svo fór að húsið var selt bankanum á uppboði,“ segir fjölmiðlakonan Ellý Ármanns sem er farin að mála málverk á fullu og er hún með þau til sölu. „Það er tvennt í stöðunni og það er að borga bankanum fimm milljónir en þeir fara fram á eingreiðslu eða þá kveikja í kennitölunni minni. Ég ætla að láta reyna á hið fyrrnefnda með því að selja myndirnar mínar fyrir skuldinni. Þær eru flennistórar og óhefðbundnar málaðar með spaða.“ Ellý var áður í sambúð með Frey Einarssyni, fyrrverandi sjónvarpsstjóra Stöðvar 2 sem starfar í dag sem almannatengill. Í dag er Ellý í sambandi með athafnamanninum Steingrími Erlingssyni, fyrrverandi forstjóra og stofnanda Fáfnis Offshore. Skuld Ellýjar er komin upp í tugi milljóna króna og bauð bankinn henni að greiða fimm milljóna eingreiðslu. „Ég vil alls ekki vera biturt fórnarlamb í uppgjöf, heldur sterk kona sem gefst ekki upp. Þetta var ekki mér að kenna.“ Ellý greindi fyrst frá málinu á Facebook og segir þar:Hæ allir... ég þarf að finna 5 milljònir fyrir jòl... gæti màlað fleiri í þessum dúr ef einhverjum líkar og borgar mér fyrir verkin.. þá kveikir Arionbanki ekki í kennitölunni minni. Ég nota hér akryl liti - mála óhefðbundið með spaða. á ég að gera meira af þessu eða halda áfram að þrífa klósett og skipta á rúmum? Þessa kalla ég: Trú (Ellý trúðu á þig og láttu engan segja þér að þú getir ekki málað).
Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Sjá meira