Pétur hætti lífi sínu í nýja þættinum: Sprengdi, sökkti og kramdi bíla Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2017 10:30 Pétur Jóhann fer alla leið í næsta þætti sínum. Pétur Jóhann Sigfússon fer af stað með glænýjan þátt á Stöð 2 í oktíober sem ber nafnið PJ Karsjó. Um er að ræða skemmtiþátt um farartæki. Þátturinn er ekki týpískur bílaumfjöllunarþáttur og verða gestirnir jafn ólíkir og þeir eru margir. „Við stefnum á það að búa til eins mikla skemmtun og við getum. Í grunninn er þetta kannski um farartæki en við erum ekkert bara að prófa flotta bíla, þó það sé eitthvað svoleiðis,“ segir Pétur Jóhann. „Það koma gestir í þættina og ég fæ þá með mér í allskonar uppákomur og verkefni. Ég er í raun ekkert að fara spjalla við gestina, nema bara um það verkefni sem við erum að fara leysa af hendi.“ Pétur segir meðal annars að hann sé að fara keppa í mótaröð sem fari fram í Bandaríkjunum og heitir mótið 24 hours of Lemons. „Við smíðum bíl hérna heima, flytjum hann þangað og ég keppi á honum þar. Þetta er alveg snargeðveik útgáfa af krónuflokki ef það segir manni eitthvað.“ Pétur hefur alltaf haft mikinn áhuga á farartækjum. „Ég hef alltaf verið mikill bílakarl. Ég hef ekkert vitað en hef mikinn áhuga. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á bílaþáttum eins og Top Gear en það eru auðvitað dýrustu þættir í heimi. Í þessum þáttum eyðum við samt miklum tíma í að búa til flott myndefnið. Síðan verður þetta auðvitað frekar heimskulegt, sem er auðvitað óhjákvæmilegt þegar ég eitthvað viðriðinn verkefni.“ Stöð 2 frumsýndi í gær fyrstu stikluna úr þáttunum og má búast við mikilli veislu. PJ Karsjó Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira
Pétur Jóhann Sigfússon fer af stað með glænýjan þátt á Stöð 2 í oktíober sem ber nafnið PJ Karsjó. Um er að ræða skemmtiþátt um farartæki. Þátturinn er ekki týpískur bílaumfjöllunarþáttur og verða gestirnir jafn ólíkir og þeir eru margir. „Við stefnum á það að búa til eins mikla skemmtun og við getum. Í grunninn er þetta kannski um farartæki en við erum ekkert bara að prófa flotta bíla, þó það sé eitthvað svoleiðis,“ segir Pétur Jóhann. „Það koma gestir í þættina og ég fæ þá með mér í allskonar uppákomur og verkefni. Ég er í raun ekkert að fara spjalla við gestina, nema bara um það verkefni sem við erum að fara leysa af hendi.“ Pétur segir meðal annars að hann sé að fara keppa í mótaröð sem fari fram í Bandaríkjunum og heitir mótið 24 hours of Lemons. „Við smíðum bíl hérna heima, flytjum hann þangað og ég keppi á honum þar. Þetta er alveg snargeðveik útgáfa af krónuflokki ef það segir manni eitthvað.“ Pétur hefur alltaf haft mikinn áhuga á farartækjum. „Ég hef alltaf verið mikill bílakarl. Ég hef ekkert vitað en hef mikinn áhuga. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á bílaþáttum eins og Top Gear en það eru auðvitað dýrustu þættir í heimi. Í þessum þáttum eyðum við samt miklum tíma í að búa til flott myndefnið. Síðan verður þetta auðvitað frekar heimskulegt, sem er auðvitað óhjákvæmilegt þegar ég eitthvað viðriðinn verkefni.“ Stöð 2 frumsýndi í gær fyrstu stikluna úr þáttunum og má búast við mikilli veislu.
PJ Karsjó Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira