Hafsteinn Ólafsson er kokkur ársins 2017 Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. september 2017 07:36 Garðar Kári, Hafsteinn og Víðir fagna hér góðum árangri Mynd/Aðsend Hafsteinn Ólafsson matreiðslumaður á Sumac Grill + Drinks hlaut titilinn Kokkur ársins 2017 eftir æsispennandi keppninni sem fram fór í Hörpu í gær. Garðar Kári Garðarsson matreiðslumaður hjá Deplar Farm/Strikinu var í öðru sæti og Víðir Erlingsson matreiðslumaður hjá Bláa lóninu lenti í því þriðja. Um val sigurvegarans sá fjölskipuð 11 manna dómnefnd. Yfirdómari var Krister Dahl frá Svíþjóð. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra krýndi Kokk ársins í lok kvölds. Tengdar fréttir Velja kokk ársins Klúbbur matreiðslumeistara velur Kokk ársins 2017 um helgina. Fimm manna úrslitakeppni í Kokkur ársins keppninni fer fram í Hörpu laugardaginn 23.sept. 22. september 2017 12:30 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Hafsteinn Ólafsson matreiðslumaður á Sumac Grill + Drinks hlaut titilinn Kokkur ársins 2017 eftir æsispennandi keppninni sem fram fór í Hörpu í gær. Garðar Kári Garðarsson matreiðslumaður hjá Deplar Farm/Strikinu var í öðru sæti og Víðir Erlingsson matreiðslumaður hjá Bláa lóninu lenti í því þriðja. Um val sigurvegarans sá fjölskipuð 11 manna dómnefnd. Yfirdómari var Krister Dahl frá Svíþjóð. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra krýndi Kokk ársins í lok kvölds.
Tengdar fréttir Velja kokk ársins Klúbbur matreiðslumeistara velur Kokk ársins 2017 um helgina. Fimm manna úrslitakeppni í Kokkur ársins keppninni fer fram í Hörpu laugardaginn 23.sept. 22. september 2017 12:30 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Velja kokk ársins Klúbbur matreiðslumeistara velur Kokk ársins 2017 um helgina. Fimm manna úrslitakeppni í Kokkur ársins keppninni fer fram í Hörpu laugardaginn 23.sept. 22. september 2017 12:30