„Eyddu púðrinu í að breyta hugsun frekar en hegðun“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. október 2017 15:15 Ragga nagli er þekkt fyrir hreinskilna pistla um heilsu og lífsstíl. Úr einkasafni Þjálfarinn og sálfræðingurinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir mikilvægt að reyna að breyta hugsun frekar en hegðun ef markmiðið er að breyta einhverju í lífsstílnum. „Þegar við eyðum öllu bensíninu í tanknum í að breyta hegðun okkar í kringum mat þá er innra samtalið einhvern veginn svona:„Ég ætla EKKI að borða neinn sykur í dag.“„Ég ÆTLA að borða bara hollt alla vikuna.“„Ég SKAL standast freistingar á kaffistofunni.“ Þá erum við frústreruð. Tæmd af viljastyrk. Eins og gasblaðra daginn eftir sautjánda júní. Hnúarnir hvítir. Jaxlarnir sargaðir.“ Ragga segir að daglega mæti allir nýjum aðstæðum og kringumstæðum sem fólk viti ekki hvernig eigi að tækla. „Hinsvegar ef við breytum viðhorfum. Hugsun. Skoðunum. Burt frá Stóra Dómi um hvað við setjum upp í túlann. Burt frá systrunum Samviskubiti og Sektarkennd. Burt frá bræðrunum „MÁ“ og „MÁ ekki“ Burt frá öllum skoðunum sem gefa mat vald yfir þér.Þá er innra samtalið einhvern veginn svona.„Ég kýs hollari kosti því það styður við gildi mín og markmið.“„Ég vel yfirleitt hollt því þannig hugsa ég best um sjálfan mig.“„Ég vel stundum næringarsnauðari kosti bara til að gleðja mig.“ Ragga segir að þetta geri allar matartengdar ákvarðanir mjög auðveldari. „Því þú veist alltaf hvað þú vilt gera og hvað þú þarft að gera. Eyddu púðrinu í að breyta hugsun frekar en hegðun.“ Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Fleiri fréttir Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Sjá meira
Þjálfarinn og sálfræðingurinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir mikilvægt að reyna að breyta hugsun frekar en hegðun ef markmiðið er að breyta einhverju í lífsstílnum. „Þegar við eyðum öllu bensíninu í tanknum í að breyta hegðun okkar í kringum mat þá er innra samtalið einhvern veginn svona:„Ég ætla EKKI að borða neinn sykur í dag.“„Ég ÆTLA að borða bara hollt alla vikuna.“„Ég SKAL standast freistingar á kaffistofunni.“ Þá erum við frústreruð. Tæmd af viljastyrk. Eins og gasblaðra daginn eftir sautjánda júní. Hnúarnir hvítir. Jaxlarnir sargaðir.“ Ragga segir að daglega mæti allir nýjum aðstæðum og kringumstæðum sem fólk viti ekki hvernig eigi að tækla. „Hinsvegar ef við breytum viðhorfum. Hugsun. Skoðunum. Burt frá Stóra Dómi um hvað við setjum upp í túlann. Burt frá systrunum Samviskubiti og Sektarkennd. Burt frá bræðrunum „MÁ“ og „MÁ ekki“ Burt frá öllum skoðunum sem gefa mat vald yfir þér.Þá er innra samtalið einhvern veginn svona.„Ég kýs hollari kosti því það styður við gildi mín og markmið.“„Ég vel yfirleitt hollt því þannig hugsa ég best um sjálfan mig.“„Ég vel stundum næringarsnauðari kosti bara til að gleðja mig.“ Ragga segir að þetta geri allar matartengdar ákvarðanir mjög auðveldari. „Því þú veist alltaf hvað þú vilt gera og hvað þú þarft að gera. Eyddu púðrinu í að breyta hugsun frekar en hegðun.“
Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Fleiri fréttir Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Sjá meira