Geir á ekki von á tryllingskasti frá Hreiðari Levý Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2017 12:00 Hreiðar Levý Guðmundsson á ÓL-silfur í safninu. vísir/anton brink Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í gær þrjá markverði í 20 manna landsliðshóp sem mætir Svíþjóð í tveimur vináttuleikjum 26. og 28. október. Geir valdi fastamennina Björgvin Pál Gústavsson, Haukum, og Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV, auk þess sem að FH-ingurinn Ágúst Elí Björgvinsson fékk kallið að þessu sinni en hann hefur verið að spila vel fyrir Hafnafjarðarliðið. Þrátt fyrir að fara á kostum í byrjun deildarinnar fékk Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Gróttu, ekki kallið en hann er næst besti markvörður deildarinnar samkvæmt tölfræði HB Statz á eftir Björgvin Páli. Hreiðar var í viðtali í Akraborginni á X977 í gær áður en hópurinn var tilkynntur en þar var hann spurður um vonir og væntingar til þess að fá aftur tækifæri með landsliðinu. „Ég myndi aldrei segja nei við landsliðinu. Ætli að það standi ekki,“ segir Hreiðar Levý sem væri alveg til í að endurnýja kynnin við Björgvin Pál en saman stóðu þeir vaktina í Peking þegar Ísland fékk silfur á ÓL 2008. „Það væri dálítil rómantík yfir því, ég neita því ekki,“ segir Hreiðar Levý sem var svo spurður hvort HSÍ-forystan eða Geir ættu von á einhverju tryllingskasti frá honum yrði hann ekki valinn, sem varð svo raunin. „Nei, það er ég ekki að fara að gera. Ég er rosalega lítið í tryllingsköstum yfir höfuð. Ég er rólyndismaður. Við sjáum bara hvað verður,“ segir Hreiðar Levý Guðmundsson. Viðtalið úr Akraborginni má heyra hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22 Þorgerður Katrín sýndi sína innri Janice þegar mömmuhjartað sprakk úr stolti Formaður Viðreisnar er stolt af stráknum sínum sem var valinn í handboltalandsliðið í fyrsta sinn. 13. október 2017 11:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í gær þrjá markverði í 20 manna landsliðshóp sem mætir Svíþjóð í tveimur vináttuleikjum 26. og 28. október. Geir valdi fastamennina Björgvin Pál Gústavsson, Haukum, og Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV, auk þess sem að FH-ingurinn Ágúst Elí Björgvinsson fékk kallið að þessu sinni en hann hefur verið að spila vel fyrir Hafnafjarðarliðið. Þrátt fyrir að fara á kostum í byrjun deildarinnar fékk Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Gróttu, ekki kallið en hann er næst besti markvörður deildarinnar samkvæmt tölfræði HB Statz á eftir Björgvin Páli. Hreiðar var í viðtali í Akraborginni á X977 í gær áður en hópurinn var tilkynntur en þar var hann spurður um vonir og væntingar til þess að fá aftur tækifæri með landsliðinu. „Ég myndi aldrei segja nei við landsliðinu. Ætli að það standi ekki,“ segir Hreiðar Levý sem væri alveg til í að endurnýja kynnin við Björgvin Pál en saman stóðu þeir vaktina í Peking þegar Ísland fékk silfur á ÓL 2008. „Það væri dálítil rómantík yfir því, ég neita því ekki,“ segir Hreiðar Levý sem var svo spurður hvort HSÍ-forystan eða Geir ættu von á einhverju tryllingskasti frá honum yrði hann ekki valinn, sem varð svo raunin. „Nei, það er ég ekki að fara að gera. Ég er rosalega lítið í tryllingsköstum yfir höfuð. Ég er rólyndismaður. Við sjáum bara hvað verður,“ segir Hreiðar Levý Guðmundsson. Viðtalið úr Akraborginni má heyra hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22 Þorgerður Katrín sýndi sína innri Janice þegar mömmuhjartað sprakk úr stolti Formaður Viðreisnar er stolt af stráknum sínum sem var valinn í handboltalandsliðið í fyrsta sinn. 13. október 2017 11:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22
Þorgerður Katrín sýndi sína innri Janice þegar mömmuhjartað sprakk úr stolti Formaður Viðreisnar er stolt af stráknum sínum sem var valinn í handboltalandsliðið í fyrsta sinn. 13. október 2017 11:00