Geir á ekki von á tryllingskasti frá Hreiðari Levý Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2017 12:00 Hreiðar Levý Guðmundsson á ÓL-silfur í safninu. vísir/anton brink Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í gær þrjá markverði í 20 manna landsliðshóp sem mætir Svíþjóð í tveimur vináttuleikjum 26. og 28. október. Geir valdi fastamennina Björgvin Pál Gústavsson, Haukum, og Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV, auk þess sem að FH-ingurinn Ágúst Elí Björgvinsson fékk kallið að þessu sinni en hann hefur verið að spila vel fyrir Hafnafjarðarliðið. Þrátt fyrir að fara á kostum í byrjun deildarinnar fékk Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Gróttu, ekki kallið en hann er næst besti markvörður deildarinnar samkvæmt tölfræði HB Statz á eftir Björgvin Páli. Hreiðar var í viðtali í Akraborginni á X977 í gær áður en hópurinn var tilkynntur en þar var hann spurður um vonir og væntingar til þess að fá aftur tækifæri með landsliðinu. „Ég myndi aldrei segja nei við landsliðinu. Ætli að það standi ekki,“ segir Hreiðar Levý sem væri alveg til í að endurnýja kynnin við Björgvin Pál en saman stóðu þeir vaktina í Peking þegar Ísland fékk silfur á ÓL 2008. „Það væri dálítil rómantík yfir því, ég neita því ekki,“ segir Hreiðar Levý sem var svo spurður hvort HSÍ-forystan eða Geir ættu von á einhverju tryllingskasti frá honum yrði hann ekki valinn, sem varð svo raunin. „Nei, það er ég ekki að fara að gera. Ég er rosalega lítið í tryllingsköstum yfir höfuð. Ég er rólyndismaður. Við sjáum bara hvað verður,“ segir Hreiðar Levý Guðmundsson. Viðtalið úr Akraborginni má heyra hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22 Þorgerður Katrín sýndi sína innri Janice þegar mömmuhjartað sprakk úr stolti Formaður Viðreisnar er stolt af stráknum sínum sem var valinn í handboltalandsliðið í fyrsta sinn. 13. október 2017 11:00 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fleiri fréttir Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira
Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í gær þrjá markverði í 20 manna landsliðshóp sem mætir Svíþjóð í tveimur vináttuleikjum 26. og 28. október. Geir valdi fastamennina Björgvin Pál Gústavsson, Haukum, og Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV, auk þess sem að FH-ingurinn Ágúst Elí Björgvinsson fékk kallið að þessu sinni en hann hefur verið að spila vel fyrir Hafnafjarðarliðið. Þrátt fyrir að fara á kostum í byrjun deildarinnar fékk Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Gróttu, ekki kallið en hann er næst besti markvörður deildarinnar samkvæmt tölfræði HB Statz á eftir Björgvin Páli. Hreiðar var í viðtali í Akraborginni á X977 í gær áður en hópurinn var tilkynntur en þar var hann spurður um vonir og væntingar til þess að fá aftur tækifæri með landsliðinu. „Ég myndi aldrei segja nei við landsliðinu. Ætli að það standi ekki,“ segir Hreiðar Levý sem væri alveg til í að endurnýja kynnin við Björgvin Pál en saman stóðu þeir vaktina í Peking þegar Ísland fékk silfur á ÓL 2008. „Það væri dálítil rómantík yfir því, ég neita því ekki,“ segir Hreiðar Levý sem var svo spurður hvort HSÍ-forystan eða Geir ættu von á einhverju tryllingskasti frá honum yrði hann ekki valinn, sem varð svo raunin. „Nei, það er ég ekki að fara að gera. Ég er rosalega lítið í tryllingsköstum yfir höfuð. Ég er rólyndismaður. Við sjáum bara hvað verður,“ segir Hreiðar Levý Guðmundsson. Viðtalið úr Akraborginni má heyra hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22 Þorgerður Katrín sýndi sína innri Janice þegar mömmuhjartað sprakk úr stolti Formaður Viðreisnar er stolt af stráknum sínum sem var valinn í handboltalandsliðið í fyrsta sinn. 13. október 2017 11:00 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fleiri fréttir Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira
Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22
Þorgerður Katrín sýndi sína innri Janice þegar mömmuhjartað sprakk úr stolti Formaður Viðreisnar er stolt af stráknum sínum sem var valinn í handboltalandsliðið í fyrsta sinn. 13. október 2017 11:00