Ólafur: Hef engar áhyggjur af þessu Smári Jökull Jónsson skrifar 27. október 2017 22:07 Ólafur Ólafsson hefur engar áhyggjur þrátt fyrir tvö töp Grindvíkinga í upphafi tímabils. Vísir/Eyþór Landsliðsmaðurinn Ólafur Ólafsson var ánægður með margt í leik Grindvíkinga þrátt fyrir tap gegn Tindastóli í kvöld. „Við vorum betri en síðast gegn Keflavík. Við leggjum alltaf upp með að bæta okkar leik og mér fannst við gera það. Að stíga út í vörninni gerðum við ekki nógu vel, þeir fengu alltof mikið af auka tækifærum í sókninni og það varð okkur að falli í dag,“ sagði Ólafur í samtali við Vísi eftir leik. Stóru menn Grindvíkinga voru í villuvandræðum í kvöld og miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson var kominn með þrjár villur strax eftir fimm mínútna leik og spilaði lítið þar til hann fékk fimmtu villuna í síðari hálfleik. „Við missum mikið þegar Siggi eru í villuvandræðum, þetta er besti íslenski miðherjinn. Stundum eru þetta klaufalegar villur sem hægt er að sleppa við en hann er það mikilvægur að hann má ekki detta í villuvandræði. Það munar um hann í teignum gegn svona trölli eins og þeir eru með,“ en þar á Ólafur við Antonio Hester sem var frábær fyrir Stólana í kvöld. Grindvíkingum var spáð góðu gengi í vetur en hafa tapað tveimur af fyrstu fjórum leikjunum í Dominos-deildinni. Er komið eitthvað stress í Grindavík? „Nei elskan mín góða, það er október. Ég hef engar áhyggjur af þessu. Við förum yfir þetta og skoðum málin,“ sagði Ólafur borubrattur að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. 27. október 2017 23:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Ólafur Ólafsson var ánægður með margt í leik Grindvíkinga þrátt fyrir tap gegn Tindastóli í kvöld. „Við vorum betri en síðast gegn Keflavík. Við leggjum alltaf upp með að bæta okkar leik og mér fannst við gera það. Að stíga út í vörninni gerðum við ekki nógu vel, þeir fengu alltof mikið af auka tækifærum í sókninni og það varð okkur að falli í dag,“ sagði Ólafur í samtali við Vísi eftir leik. Stóru menn Grindvíkinga voru í villuvandræðum í kvöld og miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson var kominn með þrjár villur strax eftir fimm mínútna leik og spilaði lítið þar til hann fékk fimmtu villuna í síðari hálfleik. „Við missum mikið þegar Siggi eru í villuvandræðum, þetta er besti íslenski miðherjinn. Stundum eru þetta klaufalegar villur sem hægt er að sleppa við en hann er það mikilvægur að hann má ekki detta í villuvandræði. Það munar um hann í teignum gegn svona trölli eins og þeir eru með,“ en þar á Ólafur við Antonio Hester sem var frábær fyrir Stólana í kvöld. Grindvíkingum var spáð góðu gengi í vetur en hafa tapað tveimur af fyrstu fjórum leikjunum í Dominos-deildinni. Er komið eitthvað stress í Grindavík? „Nei elskan mín góða, það er október. Ég hef engar áhyggjur af þessu. Við förum yfir þetta og skoðum málin,“ sagði Ólafur borubrattur að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. 27. október 2017 23:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. 27. október 2017 23:00