Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Ritstjórn skrifar 26. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour
Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour