Lífið

Justin Bieber, Sia og Ed Sheeran saman í nýju lagi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf á dögunum út nýtt lag sem ber nafnið Near.

Lagið vann hann í samstarfi við tvær risastjörnur og er um að ræða Sia og Ed Sheeran.

Bieber birti tónlistarmyndband við lagið 18. október og hefur það fengið fín viðbrögð.

Hér að neðan má sjá og heyra myndbandið og lagið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.