Birgir Leifur endurskrifar söguna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. október 2017 13:30 Birgir Leifur Hafþórsson. mynd/gsí Á morgun verður Birgir Leifur Hafþórsson fyrsti íslenski kylfingurinn sem tekur þátt á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar. Aðeins 45 stigahæstu keppendurnir á mótaröðinni fá boð á lokamótið sem er síðasta tækifæri kylfinganna til þess að tryggja sér farseðilinn á sjálfa Evrópumótaröðina. Mótið fer fram í Oman. Birgir Leifur er í 32. sæti á peningalistanum en þeir fimmtán efstu munu komast inn á Evrópumótaröðina. Það er því ljóst að Birgir Leifur þarf að vera með efstu mönnum á mótinu í Oman til þess að eiga möguleika á að komast á sterkustu mótaröðina í Evrópu. Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Á morgun verður Birgir Leifur Hafþórsson fyrsti íslenski kylfingurinn sem tekur þátt á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar. Aðeins 45 stigahæstu keppendurnir á mótaröðinni fá boð á lokamótið sem er síðasta tækifæri kylfinganna til þess að tryggja sér farseðilinn á sjálfa Evrópumótaröðina. Mótið fer fram í Oman. Birgir Leifur er í 32. sæti á peningalistanum en þeir fimmtán efstu munu komast inn á Evrópumótaröðina. Það er því ljóst að Birgir Leifur þarf að vera með efstu mönnum á mótinu í Oman til þess að eiga möguleika á að komast á sterkustu mótaröðina í Evrópu.
Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira