Lífið

Kynmóðirin verður alltaf eina mamman

Stefán Árni Pálsson skrifar
Andrés og Gulli eru með lítinn dreng í varanlegu fóstri.
Andrés og Gulli eru með lítinn dreng í varanlegu fóstri.
„Við höldum að sumum konum finnist það jafnvel betra að börnin þeirra fari í fóstur til samkynhneigðra manna því þá verður hún alltaf eina mamman.“

Þetta segja þeir Andrés og Gulli sem eru með lítinn dreng í varanlegu fóstri og heyrum við mjög svo forvitnilega sögu þeirra í næsta þætti af Fósturbörnum.

Þá kynnumst við einnig því ferli sem verðandi fósturforeldrar þurfa að ganga í gegnum og heyrum sögu Heiðdísar sem er barnlaus en langar að taka að sér barn.

Fósturbörn á þriðjudögum klukkan 20:30 á Stöð 2.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.