Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 21:00 Skjáskot: Vogue Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Brooklyn Beckham og Chloe Grace Moretz hætt saman Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour
Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Brooklyn Beckham og Chloe Grace Moretz hætt saman Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour