Vetrarspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 3. nóvember 2017 09:00 Sigga Kling fer yfir veturinn. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Vetrarspá Siggu Kling – Krabbinn: Þú þarft að stjórna tilfinningum þínum Elsku Krabbinn minn. Þú ert búinn að vera í töluverði stríði við tilfinningarnar og lífið. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Vogin: Forystusauður og færð hugmyndir á færibandi Elsku Vogin mín, þú ert á svo merkilegum kaflaskiptum í lífi þínu að þolinmæði er það eina sem þú þarfnast til að fá það í fangið sem þú ert búin að bíða eftir - og jafnvel búin að fá svo margt nú þegar sem gerir lífið þitt skemmtilegra. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Ljónið: Verið á mjög mikilvægu tímabili Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú hefur orku sólarinnar og geislar af hlýju og sólin er að sjálfsögðu plánetan þín, en maður saknar ofsalega oft þegar sólin lætur ekki sjá sig og ferðast langt til að ná í orku hennar. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Meyjan: Það eina sem getur stoppað þig er reiðin Elsku hjartans Meyjan mín það er búið að vera svo margt að gerast en samt finnst þér ekkert hafa verið að gerast og þú verður alveg dauðleið ef þú ert ekki að kljást við eitthvað spennandi. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Steingeitin: Lífið vill gefa þér miklu meiri sigra Elsku hjartans Steingeitin mín, ég þarf svo nauðsynlega á þér að halda. Ef ég vil hafa allt fullkomið og ekkert stress ræð ég Steingeit í málið. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert með réttu spilin á hendi Elsku Sporðdrekinn minn! Ef það er einhver manneskja sem leynir svo vissulega á sér og maður getur ekki reiknað út ert það þú. Þú ert eins og jóladagatal og maður getur ekki beðið eftir að opna næsta glugga! 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Getur ekki endalaust verið á 150 km hraða Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert eins og regnboginn svo dásamlegur og veitir manni gleði, en stundum er regnboginn ekki alveg heill og þú sérð bara pínulítinn hluta og þá brotnarðu niður og getur farið í taugarnar á sjálfum þér. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Með mjög viðkvæmt taugakerfi Elsku Tvíburinn minn, nú eru kosningarnar búnar, sem betur fer fyrir okkur og þig. Þú ert svo skemmtilegur húmoristi, dásamlega aðlaðandi, en hundleiðinlegur ef þú heldur alvarlegar ræður. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Athyglisgleði er ekki athyglissýki Elsku Vatnsberinn minn mér þykir alltaf auðveldast að lesa í framtíð þína. Þú ert eitthvað svo einlæg persóna og auðvelt merki, sem sagt þægilegasta merkið sem ég veit um. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þú ert ólgandi hraun og eldgos Elsku hjartans Fiskurinn minn, þú ert svo blíður og umhyggjusamur og vilt hafa allt í fegurð, helst vera umkringdur dýrum og gera allt fyrir alla. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að vera svolítið montinn af sjálfum sér Elsku Hrúturinn minn, þú ert að sigra hver svo sem baráttan er, svo ekki gefast upp þó þú hafir mætt mótlæti. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Nautið: Ekki taka ákvarðanir einn, tveir og þrír Elsku Nautið mitt, þú ert ein eikin og þar af leiðandi oft erfitt að færa þig úr stað. Þú ert svo skapheit týpa og hefur geisla eldsins en hörku klakans, en enginn er tryggari en þú og þess vegna er sá heppinn sem þú elskar. 3. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Vetrarspá Siggu Kling – Krabbinn: Þú þarft að stjórna tilfinningum þínum Elsku Krabbinn minn. Þú ert búinn að vera í töluverði stríði við tilfinningarnar og lífið. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Vogin: Forystusauður og færð hugmyndir á færibandi Elsku Vogin mín, þú ert á svo merkilegum kaflaskiptum í lífi þínu að þolinmæði er það eina sem þú þarfnast til að fá það í fangið sem þú ert búin að bíða eftir - og jafnvel búin að fá svo margt nú þegar sem gerir lífið þitt skemmtilegra. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Ljónið: Verið á mjög mikilvægu tímabili Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú hefur orku sólarinnar og geislar af hlýju og sólin er að sjálfsögðu plánetan þín, en maður saknar ofsalega oft þegar sólin lætur ekki sjá sig og ferðast langt til að ná í orku hennar. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Meyjan: Það eina sem getur stoppað þig er reiðin Elsku hjartans Meyjan mín það er búið að vera svo margt að gerast en samt finnst þér ekkert hafa verið að gerast og þú verður alveg dauðleið ef þú ert ekki að kljást við eitthvað spennandi. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Steingeitin: Lífið vill gefa þér miklu meiri sigra Elsku hjartans Steingeitin mín, ég þarf svo nauðsynlega á þér að halda. Ef ég vil hafa allt fullkomið og ekkert stress ræð ég Steingeit í málið. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert með réttu spilin á hendi Elsku Sporðdrekinn minn! Ef það er einhver manneskja sem leynir svo vissulega á sér og maður getur ekki reiknað út ert það þú. Þú ert eins og jóladagatal og maður getur ekki beðið eftir að opna næsta glugga! 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Getur ekki endalaust verið á 150 km hraða Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert eins og regnboginn svo dásamlegur og veitir manni gleði, en stundum er regnboginn ekki alveg heill og þú sérð bara pínulítinn hluta og þá brotnarðu niður og getur farið í taugarnar á sjálfum þér. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Með mjög viðkvæmt taugakerfi Elsku Tvíburinn minn, nú eru kosningarnar búnar, sem betur fer fyrir okkur og þig. Þú ert svo skemmtilegur húmoristi, dásamlega aðlaðandi, en hundleiðinlegur ef þú heldur alvarlegar ræður. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Athyglisgleði er ekki athyglissýki Elsku Vatnsberinn minn mér þykir alltaf auðveldast að lesa í framtíð þína. Þú ert eitthvað svo einlæg persóna og auðvelt merki, sem sagt þægilegasta merkið sem ég veit um. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þú ert ólgandi hraun og eldgos Elsku hjartans Fiskurinn minn, þú ert svo blíður og umhyggjusamur og vilt hafa allt í fegurð, helst vera umkringdur dýrum og gera allt fyrir alla. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að vera svolítið montinn af sjálfum sér Elsku Hrúturinn minn, þú ert að sigra hver svo sem baráttan er, svo ekki gefast upp þó þú hafir mætt mótlæti. 3. nóvember 2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Nautið: Ekki taka ákvarðanir einn, tveir og þrír Elsku Nautið mitt, þú ert ein eikin og þar af leiðandi oft erfitt að færa þig úr stað. Þú ert svo skapheit týpa og hefur geisla eldsins en hörku klakans, en enginn er tryggari en þú og þess vegna er sá heppinn sem þú elskar. 3. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sjá meira
Vetrarspá Siggu Kling – Krabbinn: Þú þarft að stjórna tilfinningum þínum Elsku Krabbinn minn. Þú ert búinn að vera í töluverði stríði við tilfinningarnar og lífið. 3. nóvember 2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling – Vogin: Forystusauður og færð hugmyndir á færibandi Elsku Vogin mín, þú ert á svo merkilegum kaflaskiptum í lífi þínu að þolinmæði er það eina sem þú þarfnast til að fá það í fangið sem þú ert búin að bíða eftir - og jafnvel búin að fá svo margt nú þegar sem gerir lífið þitt skemmtilegra. 3. nóvember 2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling – Ljónið: Verið á mjög mikilvægu tímabili Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú hefur orku sólarinnar og geislar af hlýju og sólin er að sjálfsögðu plánetan þín, en maður saknar ofsalega oft þegar sólin lætur ekki sjá sig og ferðast langt til að ná í orku hennar. 3. nóvember 2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling – Meyjan: Það eina sem getur stoppað þig er reiðin Elsku hjartans Meyjan mín það er búið að vera svo margt að gerast en samt finnst þér ekkert hafa verið að gerast og þú verður alveg dauðleið ef þú ert ekki að kljást við eitthvað spennandi. 3. nóvember 2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling – Steingeitin: Lífið vill gefa þér miklu meiri sigra Elsku hjartans Steingeitin mín, ég þarf svo nauðsynlega á þér að halda. Ef ég vil hafa allt fullkomið og ekkert stress ræð ég Steingeit í málið. 3. nóvember 2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert með réttu spilin á hendi Elsku Sporðdrekinn minn! Ef það er einhver manneskja sem leynir svo vissulega á sér og maður getur ekki reiknað út ert það þú. Þú ert eins og jóladagatal og maður getur ekki beðið eftir að opna næsta glugga! 3. nóvember 2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Getur ekki endalaust verið á 150 km hraða Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert eins og regnboginn svo dásamlegur og veitir manni gleði, en stundum er regnboginn ekki alveg heill og þú sérð bara pínulítinn hluta og þá brotnarðu niður og getur farið í taugarnar á sjálfum þér. 3. nóvember 2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Með mjög viðkvæmt taugakerfi Elsku Tvíburinn minn, nú eru kosningarnar búnar, sem betur fer fyrir okkur og þig. Þú ert svo skemmtilegur húmoristi, dásamlega aðlaðandi, en hundleiðinlegur ef þú heldur alvarlegar ræður. 3. nóvember 2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Athyglisgleði er ekki athyglissýki Elsku Vatnsberinn minn mér þykir alltaf auðveldast að lesa í framtíð þína. Þú ert eitthvað svo einlæg persóna og auðvelt merki, sem sagt þægilegasta merkið sem ég veit um. 3. nóvember 2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þú ert ólgandi hraun og eldgos Elsku hjartans Fiskurinn minn, þú ert svo blíður og umhyggjusamur og vilt hafa allt í fegurð, helst vera umkringdur dýrum og gera allt fyrir alla. 3. nóvember 2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að vera svolítið montinn af sjálfum sér Elsku Hrúturinn minn, þú ert að sigra hver svo sem baráttan er, svo ekki gefast upp þó þú hafir mætt mótlæti. 3. nóvember 2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling – Nautið: Ekki taka ákvarðanir einn, tveir og þrír Elsku Nautið mitt, þú ert ein eikin og þar af leiðandi oft erfitt að færa þig úr stað. Þú ert svo skapheit týpa og hefur geisla eldsins en hörku klakans, en enginn er tryggari en þú og þess vegna er sá heppinn sem þú elskar. 3. nóvember 2017 09:00