Vetrarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Með mjög viðkvæmt taugakerfi 3. nóvember 2017 09:00 Elsku Tvíburinn minn, nú eru kosningarnar búnar, sem betur fer fyrir okkur og þig. Þú ert svo skemmtilegur húmoristi, dásamlega aðlaðandi, en hundleiðinlegur ef þú heldur alvarlegar ræður. Þú hefur einstaka hæfileika og sagnagáfu og þess vegna ertu aldrei einn því fólk laðast að þér og vill hlusta á hvað þú hefur að segja. Þú skalt aldrei hugsa fyrirfram um hvað þú ætlar að segja, því ekkert er verra en Tvíburi sem setur allt í excel. Þá grefurðu þig í gröf fullkomleikans sem er ömurleg. Um leið og þú treystir á hversu orðheppinn þú ert er eins og orðin flæði í gegnum þig. Og þó þú vitir kannski alls ekki um hvað þú ert að tala hefurðu þann anda yfir þér að fólk bæði trúir á það sem þú segir og hlustar á þig Þú ert með mjög viðkvæmt taugakerfi og getur stefnt þér í tómt þunglyndi á stuttum tíma ef þú efast um sjálfan þig. Í eðli þínu heldurðu að þú þurfir að læra svo margt, en það er tómt kjaftæði - það eina sem þú þarft að skoða núna, með svo dásamlegan Merkúr inni í merkinu þínu, er að láta þig flæða og hugsa ekki fyrirfram um það sem þú ætlar að segja. Þú ert alltaf að skreyta allt í kringum þig, en þér er svo mikilvægt að breyta umhverfi þínu og heimili alveg eins og þú hefur áhuga á tilbreytingu í fötunum þínum. Það er mikil orka sem fylgir næstu mánuðum og þú hefur ekki efni á áhyggjum annarra því það dregur úr þeim krafti sem þú getur skapað. Já þú ert þinn skapari til að láta drauma þína rætast og þeir Tvíburar sem hanga í „hefðbundnum störfum“ drepast bara úr leiðindum. Hefðbundið er ömurlegt orð fyrir þig því þú þarft alltaf að hafa nýjustu tækni og eitthvað skemmtilegt í gangi en ert samt svo gömul sál; þegar þú ert ungur geturðu verið svolítið dómharður en hefur samt þá trú að allir geta látið drauma sína rætast. Sýndu öðrum og öllum í kringum þig einlægan áhuga. Það á eftir að koma þér á ótrúlega sterkt plan og í því er lykillinn að hamingjunni fólginn. Ef þú ert á lausu eða í óreglulegu sambandi þá ertu ekki viss hvort ástin sé að koma eða fara. Þú elskar af ástríðu eða þér getur verið skítsama, sem gerir þig að svo spennandi karakter og næstu mánuðir eru svo sannarlega spennandi því þú ert að uppskera ríkulega. Elskaðu ástina og draumana þína þá rætast þeir – I would do anything for love (Meat Loaf)Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, nú eru kosningarnar búnar, sem betur fer fyrir okkur og þig. Þú ert svo skemmtilegur húmoristi, dásamlega aðlaðandi, en hundleiðinlegur ef þú heldur alvarlegar ræður. Þú hefur einstaka hæfileika og sagnagáfu og þess vegna ertu aldrei einn því fólk laðast að þér og vill hlusta á hvað þú hefur að segja. Þú skalt aldrei hugsa fyrirfram um hvað þú ætlar að segja, því ekkert er verra en Tvíburi sem setur allt í excel. Þá grefurðu þig í gröf fullkomleikans sem er ömurleg. Um leið og þú treystir á hversu orðheppinn þú ert er eins og orðin flæði í gegnum þig. Og þó þú vitir kannski alls ekki um hvað þú ert að tala hefurðu þann anda yfir þér að fólk bæði trúir á það sem þú segir og hlustar á þig Þú ert með mjög viðkvæmt taugakerfi og getur stefnt þér í tómt þunglyndi á stuttum tíma ef þú efast um sjálfan þig. Í eðli þínu heldurðu að þú þurfir að læra svo margt, en það er tómt kjaftæði - það eina sem þú þarft að skoða núna, með svo dásamlegan Merkúr inni í merkinu þínu, er að láta þig flæða og hugsa ekki fyrirfram um það sem þú ætlar að segja. Þú ert alltaf að skreyta allt í kringum þig, en þér er svo mikilvægt að breyta umhverfi þínu og heimili alveg eins og þú hefur áhuga á tilbreytingu í fötunum þínum. Það er mikil orka sem fylgir næstu mánuðum og þú hefur ekki efni á áhyggjum annarra því það dregur úr þeim krafti sem þú getur skapað. Já þú ert þinn skapari til að láta drauma þína rætast og þeir Tvíburar sem hanga í „hefðbundnum störfum“ drepast bara úr leiðindum. Hefðbundið er ömurlegt orð fyrir þig því þú þarft alltaf að hafa nýjustu tækni og eitthvað skemmtilegt í gangi en ert samt svo gömul sál; þegar þú ert ungur geturðu verið svolítið dómharður en hefur samt þá trú að allir geta látið drauma sína rætast. Sýndu öðrum og öllum í kringum þig einlægan áhuga. Það á eftir að koma þér á ótrúlega sterkt plan og í því er lykillinn að hamingjunni fólginn. Ef þú ert á lausu eða í óreglulegu sambandi þá ertu ekki viss hvort ástin sé að koma eða fara. Þú elskar af ástríðu eða þér getur verið skítsama, sem gerir þig að svo spennandi karakter og næstu mánuðir eru svo sannarlega spennandi því þú ert að uppskera ríkulega. Elskaðu ástina og draumana þína þá rætast þeir – I would do anything for love (Meat Loaf)Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira