Vetrarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Athyglisgleði er ekki athyglissýki 3. nóvember 2017 09:00 Elsku Vatnsberinn minn mér þykir alltaf auðveldast að lesa í framtíð þína. Þú ert eitthvað svo einlæg persóna og auðvelt merki, sem sagt þægilegasta merkið sem ég veit um. Og ef þú skoðar það þá er það besti eiginleiki hjá öllum sem þú þekkir því það er eina manneskjan sem þú vilt sífellt hanga með. Þú kemur þér samt í of mikið tilfinningalegt rugl með því að vilja hafa allt á hreinu. Skoðaðu betur að þú ERT Vatnsberi, sem þýðir að þú þarft að vera eins og vatnið, fylgja straumum, fylgja vindum og stundum að sýna að ef ekki væri vatn þá væri engin veröld. Það eru svo mikil smáatriði sem eru að hrjá þig en hættu að vera gagnrýninn þó það þýði að rýna verði til gagns - kæruleysi og slökun eru skilaboðin til þín. Oprah Winfrey er einn minn uppáhalds Vatnsberi. Henni var sagt að hún myndi aldrei ná árangri í sjónvarpi eða nokkurs staðar, en hún hélt áfram ótrauð og þið þekkið hana öll. Í þér býr Oprah Winfrey, svo slakaðu ekkert á kröfum þínum til lífsins og stoppaðu alls ekki við annarra manna gagnrýni, því gagnrýni byggist alltaf á öfund og hindrar þig bara í að sleppa taumunum og lýsa eins og friðarljósið sem er í Viðey, hannað af Yoko Ono sem líka er Vatnsberi. Frelsi, að vera frjáls eins og loftbelgur sem þú hefur samt stjórn á, er þitt besta farartæki, en ef þú vilt vera tjald, fast með tjaldhælum mun enginn taka eftir þér og það ert svo sannarlega alls ekki þú. Athyglisgleði er ekki athyglissýki, svo núna á næstu sex mánuðum skaltu setja háu ljósin á hvort sem þú ert karl eða kona, sem sagt sperra bringuna og horfa með sjálfstrausti framan í alla - sama hvað þeim finnst um þig. Þú elskar að berjast fyrir réttindum annarra og þar af leiðandi elskarðu heiðarleika, en þú þarft að sýna jafnvægi í þessu því að innst inni ertu uppreisnarseggur og sumir ykkar vilja vera flóð sem flæðir yfir eins og vatn getur stundum gert þegar stífla brestur. Þú ert að fara yfir á mjög dularfullan tíma þar sem næmleiki þinn kemur í ljós. Þú munt laða að þér fólk sem breytir þínu lífi svo taktu eftir skilaboðunum sem þú færð frá ótrúlegustu manneskjum og setningin þín er: áhyggjur eru til einskis nýtar. Setningin þín er: Þú ert töffari og þetta er lagið sem ég sendi til þín: I‘m a survivor (Destiny's Child)Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn mér þykir alltaf auðveldast að lesa í framtíð þína. Þú ert eitthvað svo einlæg persóna og auðvelt merki, sem sagt þægilegasta merkið sem ég veit um. Og ef þú skoðar það þá er það besti eiginleiki hjá öllum sem þú þekkir því það er eina manneskjan sem þú vilt sífellt hanga með. Þú kemur þér samt í of mikið tilfinningalegt rugl með því að vilja hafa allt á hreinu. Skoðaðu betur að þú ERT Vatnsberi, sem þýðir að þú þarft að vera eins og vatnið, fylgja straumum, fylgja vindum og stundum að sýna að ef ekki væri vatn þá væri engin veröld. Það eru svo mikil smáatriði sem eru að hrjá þig en hættu að vera gagnrýninn þó það þýði að rýna verði til gagns - kæruleysi og slökun eru skilaboðin til þín. Oprah Winfrey er einn minn uppáhalds Vatnsberi. Henni var sagt að hún myndi aldrei ná árangri í sjónvarpi eða nokkurs staðar, en hún hélt áfram ótrauð og þið þekkið hana öll. Í þér býr Oprah Winfrey, svo slakaðu ekkert á kröfum þínum til lífsins og stoppaðu alls ekki við annarra manna gagnrýni, því gagnrýni byggist alltaf á öfund og hindrar þig bara í að sleppa taumunum og lýsa eins og friðarljósið sem er í Viðey, hannað af Yoko Ono sem líka er Vatnsberi. Frelsi, að vera frjáls eins og loftbelgur sem þú hefur samt stjórn á, er þitt besta farartæki, en ef þú vilt vera tjald, fast með tjaldhælum mun enginn taka eftir þér og það ert svo sannarlega alls ekki þú. Athyglisgleði er ekki athyglissýki, svo núna á næstu sex mánuðum skaltu setja háu ljósin á hvort sem þú ert karl eða kona, sem sagt sperra bringuna og horfa með sjálfstrausti framan í alla - sama hvað þeim finnst um þig. Þú elskar að berjast fyrir réttindum annarra og þar af leiðandi elskarðu heiðarleika, en þú þarft að sýna jafnvægi í þessu því að innst inni ertu uppreisnarseggur og sumir ykkar vilja vera flóð sem flæðir yfir eins og vatn getur stundum gert þegar stífla brestur. Þú ert að fara yfir á mjög dularfullan tíma þar sem næmleiki þinn kemur í ljós. Þú munt laða að þér fólk sem breytir þínu lífi svo taktu eftir skilaboðunum sem þú færð frá ótrúlegustu manneskjum og setningin þín er: áhyggjur eru til einskis nýtar. Setningin þín er: Þú ert töffari og þetta er lagið sem ég sendi til þín: I‘m a survivor (Destiny's Child)Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira