Vetrarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert með réttu spilin á hendi 3. nóvember 2017 09:00 Elsku Sporðdrekinn minn! Ef það er einhver manneskja sem leynir svo vissulega á sér og maður getur ekki reiknað út ert það þú. Þú ert eins og jóladagatal og maður getur ekki beðið eftir að opna næsta glugga! Plútó er ríkjandi yfir þínu lífi svo þú átt það til að fara í allt aðra átt en fólk býst við af þér. En trygglyndi getur líka drepið þig vegna þess að þú munt aldrei víkja frá þeim sem hafa haft mest áhrif á lífið þitt, en ef það gerist þá finnst þér þú vera í myrkrinu. Þú ert að fara inn í skemmtilegasta tímabil ársins og ef lífið væri skák þá er eins og þú hafir margar drottningar í tafli þínu. Í ástinni ertu spennandi en getur verið svo dularfullur að sá sem þú hefur áhuga á skilur ekki alveg hvað þú vilt, svo auðveldaðu lífið þitt með því að segja FALLEGA hvernig þér er innanbrjósts. Það er nefnilega frekar í eðli þínu að fara í hernað og taka upp sverð, þegar þú ættir heldur að bjóða þeim sem þú elskar í mat og nudd og sýna þínar sexý hliðar því það mun ganga miklu betur hvort sem þú ert í sambandi eður ei. Orkan þín er mjög tengd í sambandi við lykt, og vanillulykt (ekta vanillulykt) hefur mjög góð áhrif á hvernig þér líður og með því eykst orkan þín og þá sérðu að þú ert með réttu spilin á hendi. Ekki taka orðum vinar eða þeim sem þú elskar allt of alvarlega, fólk á það til að vera fljótfært og gerir sér ekki grein fyrir því hvað þú ert með ofsalega gott minni á ljótar setningar sem hafa verið sagðar við þig í fortíðinni. Þessir spennandi tímar sem eru yfir þér núna gefa þér sérstakt afl vegna þess að þín áramót eru yfirvofandi. Þú skalt spekúlera mjög vel í þessari dásamlegu herkænsku sem þú býrð yfir og getur nýst þér á jákvæðan hátt, en neikvæð herkænska stoppar útgeislun þína og vertu með þeim í liði sem þú vilt hafa við hliðina á þér. Ef þú efast um ástina, þá efast ástin um þig. Besta vörnin fyrir þig í öllu sem þú gerir, hvort sem er í samningum, peningum eða tilfinningum er að fara í sókn og að þora það - hvort sem þú gerir það eða ekki. Þú hefur rosalega góða stöðu svo breiddu út faðminn og þú sérð að þú hefur byrjað góða ferð. Setningin þín er Smakkaðu á lífinu – Lífið er lotterí (Papar) Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn! Ef það er einhver manneskja sem leynir svo vissulega á sér og maður getur ekki reiknað út ert það þú. Þú ert eins og jóladagatal og maður getur ekki beðið eftir að opna næsta glugga! Plútó er ríkjandi yfir þínu lífi svo þú átt það til að fara í allt aðra átt en fólk býst við af þér. En trygglyndi getur líka drepið þig vegna þess að þú munt aldrei víkja frá þeim sem hafa haft mest áhrif á lífið þitt, en ef það gerist þá finnst þér þú vera í myrkrinu. Þú ert að fara inn í skemmtilegasta tímabil ársins og ef lífið væri skák þá er eins og þú hafir margar drottningar í tafli þínu. Í ástinni ertu spennandi en getur verið svo dularfullur að sá sem þú hefur áhuga á skilur ekki alveg hvað þú vilt, svo auðveldaðu lífið þitt með því að segja FALLEGA hvernig þér er innanbrjósts. Það er nefnilega frekar í eðli þínu að fara í hernað og taka upp sverð, þegar þú ættir heldur að bjóða þeim sem þú elskar í mat og nudd og sýna þínar sexý hliðar því það mun ganga miklu betur hvort sem þú ert í sambandi eður ei. Orkan þín er mjög tengd í sambandi við lykt, og vanillulykt (ekta vanillulykt) hefur mjög góð áhrif á hvernig þér líður og með því eykst orkan þín og þá sérðu að þú ert með réttu spilin á hendi. Ekki taka orðum vinar eða þeim sem þú elskar allt of alvarlega, fólk á það til að vera fljótfært og gerir sér ekki grein fyrir því hvað þú ert með ofsalega gott minni á ljótar setningar sem hafa verið sagðar við þig í fortíðinni. Þessir spennandi tímar sem eru yfir þér núna gefa þér sérstakt afl vegna þess að þín áramót eru yfirvofandi. Þú skalt spekúlera mjög vel í þessari dásamlegu herkænsku sem þú býrð yfir og getur nýst þér á jákvæðan hátt, en neikvæð herkænska stoppar útgeislun þína og vertu með þeim í liði sem þú vilt hafa við hliðina á þér. Ef þú efast um ástina, þá efast ástin um þig. Besta vörnin fyrir þig í öllu sem þú gerir, hvort sem er í samningum, peningum eða tilfinningum er að fara í sókn og að þora það - hvort sem þú gerir það eða ekki. Þú hefur rosalega góða stöðu svo breiddu út faðminn og þú sérð að þú hefur byrjað góða ferð. Setningin þín er Smakkaðu á lífinu – Lífið er lotterí (Papar) Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira