Vetrarspá Siggu Kling – Meyjan: Það eina sem getur stoppað þig er reiðin 3. nóvember 2017 09:00 Elsku hjartans Meyjan mín það er búið að vera svo margt að gerast en samt finnst þér ekkert hafa verið að gerast og þú verður alveg dauðleið ef þú ert ekki að kljást við eitthvað spennandi. Það er þó misjafnt hvað maður getur sagt að sé í raun spennandi, það getur verið allt frá litlum hlutum til stórra verkefna. Það sem þú hefur til að bera er að þú hefur mestu samskiptahæfni alheimsins og kannt þá list að geta komið þig upp úr hverri einustu holu sem þú dettur ofan í. Það eina sem getur stoppað þig er reiðin, því að þú átt það til að verða foxill ef þér finnst fólk ekki skilja hvert þú ert að fara. Skilaboðin til þín eru að horfa fram hjá því sem ergir þig og þú getur ekki breytt, því annars missirðu máttinn og þá verður kaflinn sem þú ert að fara inn í ekki nógu merkilegur. Það er öllum sama hvort þú hefur á réttu að standa eða ekki, þú þarft bara að læra leikinn! Sonur minn sem ég hef einungis rifist tvisvar við á ævinni, sagði mér þetta frábæra orðatiltæki: Þú verður að kunna leikinn! Og hann heillar alla upp úr skónum þó honum líki ekki endilega við alla. Hann sagði: Ef ég er pirraður þá fer ég bara. Svo hjartans gullið mitt, ekki vera allt of hreinskilin þótt það sé þitt eðlisfar því það er betra að þegja en segja alltaf sína skoðun - stundum má satt kyrrt liggja. Fyrirgefðu óvinum þínum því þeim gremst ekkert eins mikið og það. Í þér býr laumuleg stjórnsemi og það er fallegt orð, því einhver verður að stjórna, þú ert með arnargogg en fuglshjarta. Ef þú skoðar málið betur þá ertu að nálgast markmiðið þitt eða miklu meiri hamingju en þú bjóst við jafnvel fyrir mánuði síðan. Þetta eru spennandi tímar til að virkja sjálfan þig og verða hin besta þú. Þú ert nefnilega svo asskoti dómhörð á sjálfa þig og lemur þig áfram með svipu, en þú ert fyrirmynd margra. Því er það mjög mikilvægt að þú skiljir að þegar þú ert sjálf þín fyrirmynd ertu á réttri leið, því þannig sjá aðrir þig. Í ástinni þarftu að hafa öryggi og frið og ef þér finnst að allt sé svo ömurlega stressað í ástamálunum þá ertu ekki á réttri leið, ástin á að vera auðveld eins og vináttan og þú munt svo sannarlega vita það þegar þú ert ástfangin. Svo taktu áhættu, vertu einlæg því þá sigrarðu það sem þú vilt næstu mánuði. Setningin til þín er: Þú færð þá virðingu sem þú vilt – RESPECT(Aretha Franklin) Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira
Elsku hjartans Meyjan mín það er búið að vera svo margt að gerast en samt finnst þér ekkert hafa verið að gerast og þú verður alveg dauðleið ef þú ert ekki að kljást við eitthvað spennandi. Það er þó misjafnt hvað maður getur sagt að sé í raun spennandi, það getur verið allt frá litlum hlutum til stórra verkefna. Það sem þú hefur til að bera er að þú hefur mestu samskiptahæfni alheimsins og kannt þá list að geta komið þig upp úr hverri einustu holu sem þú dettur ofan í. Það eina sem getur stoppað þig er reiðin, því að þú átt það til að verða foxill ef þér finnst fólk ekki skilja hvert þú ert að fara. Skilaboðin til þín eru að horfa fram hjá því sem ergir þig og þú getur ekki breytt, því annars missirðu máttinn og þá verður kaflinn sem þú ert að fara inn í ekki nógu merkilegur. Það er öllum sama hvort þú hefur á réttu að standa eða ekki, þú þarft bara að læra leikinn! Sonur minn sem ég hef einungis rifist tvisvar við á ævinni, sagði mér þetta frábæra orðatiltæki: Þú verður að kunna leikinn! Og hann heillar alla upp úr skónum þó honum líki ekki endilega við alla. Hann sagði: Ef ég er pirraður þá fer ég bara. Svo hjartans gullið mitt, ekki vera allt of hreinskilin þótt það sé þitt eðlisfar því það er betra að þegja en segja alltaf sína skoðun - stundum má satt kyrrt liggja. Fyrirgefðu óvinum þínum því þeim gremst ekkert eins mikið og það. Í þér býr laumuleg stjórnsemi og það er fallegt orð, því einhver verður að stjórna, þú ert með arnargogg en fuglshjarta. Ef þú skoðar málið betur þá ertu að nálgast markmiðið þitt eða miklu meiri hamingju en þú bjóst við jafnvel fyrir mánuði síðan. Þetta eru spennandi tímar til að virkja sjálfan þig og verða hin besta þú. Þú ert nefnilega svo asskoti dómhörð á sjálfa þig og lemur þig áfram með svipu, en þú ert fyrirmynd margra. Því er það mjög mikilvægt að þú skiljir að þegar þú ert sjálf þín fyrirmynd ertu á réttri leið, því þannig sjá aðrir þig. Í ástinni þarftu að hafa öryggi og frið og ef þér finnst að allt sé svo ömurlega stressað í ástamálunum þá ertu ekki á réttri leið, ástin á að vera auðveld eins og vináttan og þú munt svo sannarlega vita það þegar þú ert ástfangin. Svo taktu áhættu, vertu einlæg því þá sigrarðu það sem þú vilt næstu mánuði. Setningin til þín er: Þú færð þá virðingu sem þú vilt – RESPECT(Aretha Franklin) Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira