Eiga von á barni Ritstjórn skrifar 15. nóvember 2017 21:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Miranda Kerr og Snapchat stofnandinn Evan Spiegel eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsskrifstofu parsins í dag. Kerr á fyrir 6 ára gamla soninn Flynn með leikaranum Oralando Bloom en þau Spiegel gengu í það heilaga í maí á þessu ári. Spennandi tímar framundan hjá þeim. Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Fyrirsætan Miranda Kerr og Snapchat stofnandinn Evan Spiegel eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsskrifstofu parsins í dag. Kerr á fyrir 6 ára gamla soninn Flynn með leikaranum Oralando Bloom en þau Spiegel gengu í það heilaga í maí á þessu ári. Spennandi tímar framundan hjá þeim.
Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour