Kara Kristel hefur ekki enn sagt grófustu kynlífssögurnar Stefán Árni Pálsson skrifar 14. nóvember 2017 13:00 Kara Kristel var í viðtali hjá Ásgeiri Erlends á Stöð 2 í gær. Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. Hún hefur einnig verið reglulegur gestur í Brennsluna á FM957. Fjallað var um Köru í Íslandi í dag í gærkvöldi en hún fékk hugmyndina um kynlífsblogg í sumar. „Í september veikist ég töluvert og þurfti að taka því rólega. Ég á mjög erfitt með að taka því rólega og er frekar ofvirk,“ segir Kara sem fór því næst í bókabúð og ákvað að kaupa sér bókina Fifty Shades of Grey. „Ég fer að lesa hana og geri það tvö kvöld í röð. Þegar ég er komin á blaðsíðu 90 er enn ekkert farið að gerast og ég varð bara frekar pirruð. Það var ekkert gaman að lesa þetta. Sögurnar sem ég hef verið að segja vinum mínum síðustu ár eru mun betri og ég er alveg með gott safn af góðum sögum,“ segir Kara sem byrjaði að skrifa sögur fyrir vini sína og sýndi ekki opinberlega.Kara Kristel ræðir vikulega opinskátt um kynlíf á FM957.„Ég á afmæli sjötta október og ákvað á afmælisdaginn minn að opna þetta blogg, því þetta er eitthvað sem fólk nennir að lesa. Sögurnar eru frekar ítarlegar og persónulegar en ég fer ekki alveg út í það grófasta.“ Hún hefur látið einn karlmann heyra það fyrir að vera lélegur í rúminu á bloggsíðu sinni. „Ég er búinn að ræða þetta mikið við hann og honum finnst þetta bara mjög fyndið. Ég talaði mikið niður til hans, en hann hafði samband við mig eftir viðtalið við Hjörvar og Kjartan og sagði að viðtalið hefði bara verið algjör snilld.“ Kara segist hafa fengið rosalega mikil viðbrögð eftir að byrjað var að fjalla um hana í fjölmiðlum. „Þetta var í raun bara djók. Ég ætlaði ekkert að vera halda uppi ótrúlega stóru kynlífsbloggi og ég á ekki einu sinni tölvu og stjórna þessu öllu í símanum.“Hér að neðan má sjá umfjöllun Íslands í dag frá því í gærkvöldi. Tengdar fréttir Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30 Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. Hún hefur einnig verið reglulegur gestur í Brennsluna á FM957. Fjallað var um Köru í Íslandi í dag í gærkvöldi en hún fékk hugmyndina um kynlífsblogg í sumar. „Í september veikist ég töluvert og þurfti að taka því rólega. Ég á mjög erfitt með að taka því rólega og er frekar ofvirk,“ segir Kara sem fór því næst í bókabúð og ákvað að kaupa sér bókina Fifty Shades of Grey. „Ég fer að lesa hana og geri það tvö kvöld í röð. Þegar ég er komin á blaðsíðu 90 er enn ekkert farið að gerast og ég varð bara frekar pirruð. Það var ekkert gaman að lesa þetta. Sögurnar sem ég hef verið að segja vinum mínum síðustu ár eru mun betri og ég er alveg með gott safn af góðum sögum,“ segir Kara sem byrjaði að skrifa sögur fyrir vini sína og sýndi ekki opinberlega.Kara Kristel ræðir vikulega opinskátt um kynlíf á FM957.„Ég á afmæli sjötta október og ákvað á afmælisdaginn minn að opna þetta blogg, því þetta er eitthvað sem fólk nennir að lesa. Sögurnar eru frekar ítarlegar og persónulegar en ég fer ekki alveg út í það grófasta.“ Hún hefur látið einn karlmann heyra það fyrir að vera lélegur í rúminu á bloggsíðu sinni. „Ég er búinn að ræða þetta mikið við hann og honum finnst þetta bara mjög fyndið. Ég talaði mikið niður til hans, en hann hafði samband við mig eftir viðtalið við Hjörvar og Kjartan og sagði að viðtalið hefði bara verið algjör snilld.“ Kara segist hafa fengið rosalega mikil viðbrögð eftir að byrjað var að fjalla um hana í fjölmiðlum. „Þetta var í raun bara djók. Ég ætlaði ekkert að vera halda uppi ótrúlega stóru kynlífsbloggi og ég á ekki einu sinni tölvu og stjórna þessu öllu í símanum.“Hér að neðan má sjá umfjöllun Íslands í dag frá því í gærkvöldi.
Tengdar fréttir Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30 Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30
Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30