Óli furðar sig á nærbuxum Egypta Samúel Karl Ólason skrifar 13. nóvember 2017 20:00 Óli Jóels úr GameTíví henti sér nýverið til Egyptalands og spilaði nýjasta Assassins Creed leikinn. Óli Jóels úr GameTíví henti sér nýverið til Egyptalands og spilaði nýjasta Assassins Creed leikinn sem heitir Assassins Creed Origins. Hann tók Tryggva með sér til stuðnings þegar hann spilaði leikinn og vann að því að frelsa nokkra presta úr virki vondra karla. Eftir nokkra stund taldi Óli sig hafa fundið einn stærsta galla leiksins, sem á að gerast skömmu fyrir árið núll. Það var þegar hann fann vörð í hvítum nærbuxum. „Þegar þú ert í Egyptalandi er ekki eins og það séu þvottavélar í hverju húsi. Þá er maður ekki í skær-hvítum nærbuxum. Eða bara nærbuxum yfir höfuð,“ sagði Óli þegar hann sá vörð í nærbuxum. Umræddar nærbuxur má sjá hér að neðan. Þar má einnig sjá strákana spila sig í gegnum Assassins Creed Origins. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Assassins Creed Origins: Mögulega flottasti leikur ársins Nýjasti leikur Assassins Creed seríunnar, sem hefur verið upp og niður síðustu ár, gæti verið upphafið af einhverju fallegu. 3. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Óli Jóels úr GameTíví henti sér nýverið til Egyptalands og spilaði nýjasta Assassins Creed leikinn sem heitir Assassins Creed Origins. Hann tók Tryggva með sér til stuðnings þegar hann spilaði leikinn og vann að því að frelsa nokkra presta úr virki vondra karla. Eftir nokkra stund taldi Óli sig hafa fundið einn stærsta galla leiksins, sem á að gerast skömmu fyrir árið núll. Það var þegar hann fann vörð í hvítum nærbuxum. „Þegar þú ert í Egyptalandi er ekki eins og það séu þvottavélar í hverju húsi. Þá er maður ekki í skær-hvítum nærbuxum. Eða bara nærbuxum yfir höfuð,“ sagði Óli þegar hann sá vörð í nærbuxum. Umræddar nærbuxur má sjá hér að neðan. Þar má einnig sjá strákana spila sig í gegnum Assassins Creed Origins.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Assassins Creed Origins: Mögulega flottasti leikur ársins Nýjasti leikur Assassins Creed seríunnar, sem hefur verið upp og niður síðustu ár, gæti verið upphafið af einhverju fallegu. 3. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Assassins Creed Origins: Mögulega flottasti leikur ársins Nýjasti leikur Assassins Creed seríunnar, sem hefur verið upp og niður síðustu ár, gæti verið upphafið af einhverju fallegu. 3. nóvember 2017 11:00