Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2017 13:03 Ólafía Þórunn bregður á leik. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kórónaði frábært tímabil sitt á LPGA-mótaröðinni í golfi með því að hafna í 35.-37. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. Fyrir árangurinn fékk hún tæplega þrettán þúsund dollara, jafnvirði rúmra 1,3 milljóna króna. Ástæða mikilvægi þess að vera ofarlega á peningalistanum er að staða kylfinga á honum ræður því hvort að viðkomandi kylfingur fær aftur þátttökurétt á næstu leiktíð og í hvaða forgangsflokki hann verður ef það tekst. Stóra markmiðið hjá Ólafíu fyrir keppnistímabilið var að vera meðal 80 efstu kylfinga á peningalista mótaraðarinnar og er nú ljóst að Ólafía hafnar í 73. sæti listans með alls 213 þúsund dollara, jafnvirði tæpra 22 milljóna króna. Hennar besti árangur í ár var á Indy Women In Tech-mótinu í Bandaríkjunum í byrjun september þar sem hún hafnaði í fjórða sæti og fékk fyrir það 10,8 milljónir króna, eftir að hafa fengið örn á lokaholu mótsins. Þá hoppaði hún upp í 67. sæti peningalistans og hefur náð að halda sér á svipuðum slóðum síðan.Staða Ólafíu á peningalistanum.Vísir/SkjáskotEfstu 80 kylfingar peningalistans fara í efsta forgangsflokk á næstu leiktíð LPGA-mótaraðarinnar. Ólafía hefur því ekki aðeins tryggt sér áframhaldandi þátttökurétt, heldur verður hún nú í þeirri stöðu að geta oftast valið sér mót til að keppa á. Ólafía hafnaði í 80. sæti á stigalista mótaraðarinnar en efstu 72 kylfingarnir á þeim lista fá þátttökurétt á CME Globe-mótinu, lokamóti tímabilsins þar sem háar peningaupphæðir eru í húfi. Mun hún því ekki keppa á því móti nú. Árangurinn sannarlega framúrskarandi hjá Ólafíu sem er nú í kjörstöðu til að gera enn betur á komandi leiktíð, sem hefst snemma á næsta ári.Hér má sjá upplýsingar um forgangslista LPGA-mótaraðarinnar [hlekkur á PDF-skjal] í ár en þar kemur fram að efsti flokkur á listanum eru 80 tekjuhæstu kylfingar síðusta tímabils. Golf Tengdar fréttir Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. 9. september 2017 22:29 Tólf söguleg skref hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann. 22. september 2017 06:00 Ein besta íþróttakona Íslands er líka hörku dansari | Myndband Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið á keppnisferðalagi um Asíu síðustu vikur þar sem hún hefur meðal annars keppt á LPGA mótum í Suður-Kóreu, Tævan og Malasíu. 2. nóvember 2017 14:58 Sjáðu magnað vipp Ólafíu fyrir erni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vippaði fyrir erni á átjándu holu á LPGA-mótaröðinni í dag. 9. september 2017 22:05 Ólafía Þórunn valin í Evrópuúrvalið í golfi fyrst Íslendinga Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að brjóta blað í íslenskri golfsögu en besti kylfingur þjóðarinnar hefur nú verið valin í Evrópuúrvalið í golfi. 25. október 2017 11:53 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kórónaði frábært tímabil sitt á LPGA-mótaröðinni í golfi með því að hafna í 35.-37. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. Fyrir árangurinn fékk hún tæplega þrettán þúsund dollara, jafnvirði rúmra 1,3 milljóna króna. Ástæða mikilvægi þess að vera ofarlega á peningalistanum er að staða kylfinga á honum ræður því hvort að viðkomandi kylfingur fær aftur þátttökurétt á næstu leiktíð og í hvaða forgangsflokki hann verður ef það tekst. Stóra markmiðið hjá Ólafíu fyrir keppnistímabilið var að vera meðal 80 efstu kylfinga á peningalista mótaraðarinnar og er nú ljóst að Ólafía hafnar í 73. sæti listans með alls 213 þúsund dollara, jafnvirði tæpra 22 milljóna króna. Hennar besti árangur í ár var á Indy Women In Tech-mótinu í Bandaríkjunum í byrjun september þar sem hún hafnaði í fjórða sæti og fékk fyrir það 10,8 milljónir króna, eftir að hafa fengið örn á lokaholu mótsins. Þá hoppaði hún upp í 67. sæti peningalistans og hefur náð að halda sér á svipuðum slóðum síðan.Staða Ólafíu á peningalistanum.Vísir/SkjáskotEfstu 80 kylfingar peningalistans fara í efsta forgangsflokk á næstu leiktíð LPGA-mótaraðarinnar. Ólafía hefur því ekki aðeins tryggt sér áframhaldandi þátttökurétt, heldur verður hún nú í þeirri stöðu að geta oftast valið sér mót til að keppa á. Ólafía hafnaði í 80. sæti á stigalista mótaraðarinnar en efstu 72 kylfingarnir á þeim lista fá þátttökurétt á CME Globe-mótinu, lokamóti tímabilsins þar sem háar peningaupphæðir eru í húfi. Mun hún því ekki keppa á því móti nú. Árangurinn sannarlega framúrskarandi hjá Ólafíu sem er nú í kjörstöðu til að gera enn betur á komandi leiktíð, sem hefst snemma á næsta ári.Hér má sjá upplýsingar um forgangslista LPGA-mótaraðarinnar [hlekkur á PDF-skjal] í ár en þar kemur fram að efsti flokkur á listanum eru 80 tekjuhæstu kylfingar síðusta tímabils.
Golf Tengdar fréttir Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. 9. september 2017 22:29 Tólf söguleg skref hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann. 22. september 2017 06:00 Ein besta íþróttakona Íslands er líka hörku dansari | Myndband Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið á keppnisferðalagi um Asíu síðustu vikur þar sem hún hefur meðal annars keppt á LPGA mótum í Suður-Kóreu, Tævan og Malasíu. 2. nóvember 2017 14:58 Sjáðu magnað vipp Ólafíu fyrir erni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vippaði fyrir erni á átjándu holu á LPGA-mótaröðinni í dag. 9. september 2017 22:05 Ólafía Þórunn valin í Evrópuúrvalið í golfi fyrst Íslendinga Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að brjóta blað í íslenskri golfsögu en besti kylfingur þjóðarinnar hefur nú verið valin í Evrópuúrvalið í golfi. 25. október 2017 11:53 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. 9. september 2017 22:29
Tólf söguleg skref hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann. 22. september 2017 06:00
Ein besta íþróttakona Íslands er líka hörku dansari | Myndband Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið á keppnisferðalagi um Asíu síðustu vikur þar sem hún hefur meðal annars keppt á LPGA mótum í Suður-Kóreu, Tævan og Malasíu. 2. nóvember 2017 14:58
Sjáðu magnað vipp Ólafíu fyrir erni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vippaði fyrir erni á átjándu holu á LPGA-mótaröðinni í dag. 9. september 2017 22:05
Ólafía Þórunn valin í Evrópuúrvalið í golfi fyrst Íslendinga Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að brjóta blað í íslenskri golfsögu en besti kylfingur þjóðarinnar hefur nú verið valin í Evrópuúrvalið í golfi. 25. október 2017 11:53
Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15