Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2017 13:03 Ólafía Þórunn bregður á leik. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kórónaði frábært tímabil sitt á LPGA-mótaröðinni í golfi með því að hafna í 35.-37. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. Fyrir árangurinn fékk hún tæplega þrettán þúsund dollara, jafnvirði rúmra 1,3 milljóna króna. Ástæða mikilvægi þess að vera ofarlega á peningalistanum er að staða kylfinga á honum ræður því hvort að viðkomandi kylfingur fær aftur þátttökurétt á næstu leiktíð og í hvaða forgangsflokki hann verður ef það tekst. Stóra markmiðið hjá Ólafíu fyrir keppnistímabilið var að vera meðal 80 efstu kylfinga á peningalista mótaraðarinnar og er nú ljóst að Ólafía hafnar í 73. sæti listans með alls 213 þúsund dollara, jafnvirði tæpra 22 milljóna króna. Hennar besti árangur í ár var á Indy Women In Tech-mótinu í Bandaríkjunum í byrjun september þar sem hún hafnaði í fjórða sæti og fékk fyrir það 10,8 milljónir króna, eftir að hafa fengið örn á lokaholu mótsins. Þá hoppaði hún upp í 67. sæti peningalistans og hefur náð að halda sér á svipuðum slóðum síðan.Staða Ólafíu á peningalistanum.Vísir/SkjáskotEfstu 80 kylfingar peningalistans fara í efsta forgangsflokk á næstu leiktíð LPGA-mótaraðarinnar. Ólafía hefur því ekki aðeins tryggt sér áframhaldandi þátttökurétt, heldur verður hún nú í þeirri stöðu að geta oftast valið sér mót til að keppa á. Ólafía hafnaði í 80. sæti á stigalista mótaraðarinnar en efstu 72 kylfingarnir á þeim lista fá þátttökurétt á CME Globe-mótinu, lokamóti tímabilsins þar sem háar peningaupphæðir eru í húfi. Mun hún því ekki keppa á því móti nú. Árangurinn sannarlega framúrskarandi hjá Ólafíu sem er nú í kjörstöðu til að gera enn betur á komandi leiktíð, sem hefst snemma á næsta ári.Hér má sjá upplýsingar um forgangslista LPGA-mótaraðarinnar [hlekkur á PDF-skjal] í ár en þar kemur fram að efsti flokkur á listanum eru 80 tekjuhæstu kylfingar síðusta tímabils. Golf Tengdar fréttir Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. 9. september 2017 22:29 Tólf söguleg skref hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann. 22. september 2017 06:00 Ein besta íþróttakona Íslands er líka hörku dansari | Myndband Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið á keppnisferðalagi um Asíu síðustu vikur þar sem hún hefur meðal annars keppt á LPGA mótum í Suður-Kóreu, Tævan og Malasíu. 2. nóvember 2017 14:58 Sjáðu magnað vipp Ólafíu fyrir erni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vippaði fyrir erni á átjándu holu á LPGA-mótaröðinni í dag. 9. september 2017 22:05 Ólafía Þórunn valin í Evrópuúrvalið í golfi fyrst Íslendinga Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að brjóta blað í íslenskri golfsögu en besti kylfingur þjóðarinnar hefur nú verið valin í Evrópuúrvalið í golfi. 25. október 2017 11:53 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kórónaði frábært tímabil sitt á LPGA-mótaröðinni í golfi með því að hafna í 35.-37. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. Fyrir árangurinn fékk hún tæplega þrettán þúsund dollara, jafnvirði rúmra 1,3 milljóna króna. Ástæða mikilvægi þess að vera ofarlega á peningalistanum er að staða kylfinga á honum ræður því hvort að viðkomandi kylfingur fær aftur þátttökurétt á næstu leiktíð og í hvaða forgangsflokki hann verður ef það tekst. Stóra markmiðið hjá Ólafíu fyrir keppnistímabilið var að vera meðal 80 efstu kylfinga á peningalista mótaraðarinnar og er nú ljóst að Ólafía hafnar í 73. sæti listans með alls 213 þúsund dollara, jafnvirði tæpra 22 milljóna króna. Hennar besti árangur í ár var á Indy Women In Tech-mótinu í Bandaríkjunum í byrjun september þar sem hún hafnaði í fjórða sæti og fékk fyrir það 10,8 milljónir króna, eftir að hafa fengið örn á lokaholu mótsins. Þá hoppaði hún upp í 67. sæti peningalistans og hefur náð að halda sér á svipuðum slóðum síðan.Staða Ólafíu á peningalistanum.Vísir/SkjáskotEfstu 80 kylfingar peningalistans fara í efsta forgangsflokk á næstu leiktíð LPGA-mótaraðarinnar. Ólafía hefur því ekki aðeins tryggt sér áframhaldandi þátttökurétt, heldur verður hún nú í þeirri stöðu að geta oftast valið sér mót til að keppa á. Ólafía hafnaði í 80. sæti á stigalista mótaraðarinnar en efstu 72 kylfingarnir á þeim lista fá þátttökurétt á CME Globe-mótinu, lokamóti tímabilsins þar sem háar peningaupphæðir eru í húfi. Mun hún því ekki keppa á því móti nú. Árangurinn sannarlega framúrskarandi hjá Ólafíu sem er nú í kjörstöðu til að gera enn betur á komandi leiktíð, sem hefst snemma á næsta ári.Hér má sjá upplýsingar um forgangslista LPGA-mótaraðarinnar [hlekkur á PDF-skjal] í ár en þar kemur fram að efsti flokkur á listanum eru 80 tekjuhæstu kylfingar síðusta tímabils.
Golf Tengdar fréttir Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. 9. september 2017 22:29 Tólf söguleg skref hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann. 22. september 2017 06:00 Ein besta íþróttakona Íslands er líka hörku dansari | Myndband Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið á keppnisferðalagi um Asíu síðustu vikur þar sem hún hefur meðal annars keppt á LPGA mótum í Suður-Kóreu, Tævan og Malasíu. 2. nóvember 2017 14:58 Sjáðu magnað vipp Ólafíu fyrir erni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vippaði fyrir erni á átjándu holu á LPGA-mótaröðinni í dag. 9. september 2017 22:05 Ólafía Þórunn valin í Evrópuúrvalið í golfi fyrst Íslendinga Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að brjóta blað í íslenskri golfsögu en besti kylfingur þjóðarinnar hefur nú verið valin í Evrópuúrvalið í golfi. 25. október 2017 11:53 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. 9. september 2017 22:29
Tólf söguleg skref hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann. 22. september 2017 06:00
Ein besta íþróttakona Íslands er líka hörku dansari | Myndband Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið á keppnisferðalagi um Asíu síðustu vikur þar sem hún hefur meðal annars keppt á LPGA mótum í Suður-Kóreu, Tævan og Malasíu. 2. nóvember 2017 14:58
Sjáðu magnað vipp Ólafíu fyrir erni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vippaði fyrir erni á átjándu holu á LPGA-mótaröðinni í dag. 9. september 2017 22:05
Ólafía Þórunn valin í Evrópuúrvalið í golfi fyrst Íslendinga Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að brjóta blað í íslenskri golfsögu en besti kylfingur þjóðarinnar hefur nú verið valin í Evrópuúrvalið í golfi. 25. október 2017 11:53
Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15