Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 20:00 Veronika Heilbrunner í Tind frá 66°NORTH Glamour/Getty Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty Mest lesið Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour
Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty
Mest lesið Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour