Fyrrverandi Wimbledon-meistari látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2017 13:30 Jana Novotná í sigurvímu eftir úrslitaleikinn á Wimbledon 1998. vísir/getty Jana Novotná, fyrrverandi Wimbledon-meistari í tennis, er látin, 49 ára að aldri. Banamein hennar var krabbamein. Novotná komst þrisvar sinnum í úrslit á Wimbledon. Hún tapaði fyrir Steffi Graf í frægum úrslitaleik 1993 og fyrir Martinu Hingis fjórum árum seinna. Árið 1998 vann hún loks Wimbledon, í þriðju tilraun. Hún bar þá sigurorð af Nathalie Tauziat í úrslitaleiknum. Novotná komst einnig í úrslit á Opna ástralska 1991 og vann til silfurverðlauna í einliðaleik á Ólympíuleikunum 1988 og bronsverðlauna í Atlanta átta árum seinna. Hún vann einnig fjölda titla í tvíliða- og tvenndarleik. Novotná var tekin inn í Heiðurshöllina í tennis 2005.The All England Club is deeply saddened to hear the news of Jana Novotna's passing. She was a true champion in all senses of the word, and her 1998 triumph will live long in the memory. The thoughts of all those at Wimbledon are with her family and friends. pic.twitter.com/IiAVEM2IxP— Wimbledon (@Wimbledon) November 20, 2017 Andlát Tennis Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Dagskráin í dag: Glódís getur komist á toppinn Kennir sjálfum sér um uppsögnina Eygló best allra á EM og Erla fékk þrjú brons Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Sjá meira
Jana Novotná, fyrrverandi Wimbledon-meistari í tennis, er látin, 49 ára að aldri. Banamein hennar var krabbamein. Novotná komst þrisvar sinnum í úrslit á Wimbledon. Hún tapaði fyrir Steffi Graf í frægum úrslitaleik 1993 og fyrir Martinu Hingis fjórum árum seinna. Árið 1998 vann hún loks Wimbledon, í þriðju tilraun. Hún bar þá sigurorð af Nathalie Tauziat í úrslitaleiknum. Novotná komst einnig í úrslit á Opna ástralska 1991 og vann til silfurverðlauna í einliðaleik á Ólympíuleikunum 1988 og bronsverðlauna í Atlanta átta árum seinna. Hún vann einnig fjölda titla í tvíliða- og tvenndarleik. Novotná var tekin inn í Heiðurshöllina í tennis 2005.The All England Club is deeply saddened to hear the news of Jana Novotna's passing. She was a true champion in all senses of the word, and her 1998 triumph will live long in the memory. The thoughts of all those at Wimbledon are with her family and friends. pic.twitter.com/IiAVEM2IxP— Wimbledon (@Wimbledon) November 20, 2017
Andlát Tennis Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Dagskráin í dag: Glódís getur komist á toppinn Kennir sjálfum sér um uppsögnina Eygló best allra á EM og Erla fékk þrjú brons Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Sjá meira