Jólaspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Taktu við leiðtogahlutverkinu 1. desember 2017 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn! Eins og þú ert æðislegur skal þér ekki finnast í eina mínútu að fastheldni sé frelsi, svo beygðu reglurnar aðeins því það er svo rosalega leiðinlegt að vera reglusamur í öllu og ég veit þú ert sterkari en máttarstólpi - en - ef þú ferð ekki þínar eigin leiðir verður þú bara hundleiðinlegur stólpi. Tryggð skiptir þig ofsalega miklu máli, en það er ekkert endilega svo merkilegt. Mundu að fyrir næsta mánuð er best að fyrirgefa og það getur verið gott fyrir þig að segja: fyrirgefðu óvinum þínum því þeim gremst ekkert eins mikið. Nýttu orkuna þína til að vera helst á ferð og flugi, fara í partý sem þú vilt ekki fara í eða afmæli sem þú vilt helst ekki fara í því eitthvað svoleiðis, eins skrýtið og það nú er, verður til þess að þú nærð jafnvægi og takmarki þínu um að vera hamingjusamari. Svo skilaboðin eru: Píndu þig áfram, láttu þig vaða í öll þau lífsins partý sem þér er boðið í og eins og Woody Allen sagði: 70% af árangri í lífinu fást með því að mæta. Svo mættu! Þú ert að fá einhverja vinninga í lífinu frá fröken Karma og desember og janúar gefa þér þessa öflugu orku, segðu bara takk og leyfðu þér að njóta, og ef þér finnst þú hafa verið lasinn eða liðið illa ertu bara ekki á réttri braut. Þú ert undirstaða svo mikils svo taktu við leiðtogahlutverkinu og ljóskyndlinum og haltu ótrauður áfram. Ef þú ert einhleypur eða vansæll þá þarftu að muna að hafir þú verið ástfanginn geturðu náð í þær tilfinningar aftur. En ást spenna og þráhyggja eru aldrei það sama, heldur verður þér að líða dásamlega vel með ástinni þinni, allt annað er vitleysa.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Svo skilaboðin til þín eru frá alflottasta Bogmanninum, henni Tinu Turner: What's love got to do with it Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn! Eins og þú ert æðislegur skal þér ekki finnast í eina mínútu að fastheldni sé frelsi, svo beygðu reglurnar aðeins því það er svo rosalega leiðinlegt að vera reglusamur í öllu og ég veit þú ert sterkari en máttarstólpi - en - ef þú ferð ekki þínar eigin leiðir verður þú bara hundleiðinlegur stólpi. Tryggð skiptir þig ofsalega miklu máli, en það er ekkert endilega svo merkilegt. Mundu að fyrir næsta mánuð er best að fyrirgefa og það getur verið gott fyrir þig að segja: fyrirgefðu óvinum þínum því þeim gremst ekkert eins mikið. Nýttu orkuna þína til að vera helst á ferð og flugi, fara í partý sem þú vilt ekki fara í eða afmæli sem þú vilt helst ekki fara í því eitthvað svoleiðis, eins skrýtið og það nú er, verður til þess að þú nærð jafnvægi og takmarki þínu um að vera hamingjusamari. Svo skilaboðin eru: Píndu þig áfram, láttu þig vaða í öll þau lífsins partý sem þér er boðið í og eins og Woody Allen sagði: 70% af árangri í lífinu fást með því að mæta. Svo mættu! Þú ert að fá einhverja vinninga í lífinu frá fröken Karma og desember og janúar gefa þér þessa öflugu orku, segðu bara takk og leyfðu þér að njóta, og ef þér finnst þú hafa verið lasinn eða liðið illa ertu bara ekki á réttri braut. Þú ert undirstaða svo mikils svo taktu við leiðtogahlutverkinu og ljóskyndlinum og haltu ótrauður áfram. Ef þú ert einhleypur eða vansæll þá þarftu að muna að hafir þú verið ástfanginn geturðu náð í þær tilfinningar aftur. En ást spenna og þráhyggja eru aldrei það sama, heldur verður þér að líða dásamlega vel með ástinni þinni, allt annað er vitleysa.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Svo skilaboðin til þín eru frá alflottasta Bogmanninum, henni Tinu Turner: What's love got to do with it
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira