Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour