Domino's Körfuboltakvöld: Whack er "ekki gott copy-paste“ af Lewis Clinch Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. desember 2017 22:30 Mikil óánægja ríkir meðal ýmissa stuðningsmanna liði Grindavíkur í Domino's deild karla í körfubolta um erlenda leikmann liðsins, Rashad Whack. Þar fremstur í flokki fer Jón Axel Guðmundsson, ein skærasta stjarna Grindavíkur. Whack var tekinn fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi eftir að Jón Axel setti á Twitter að hann vildi að Grindvíkingar skiptu a Whack og Lewis Clinch, erlenda leikmanninum sem var með Grindvíkingum í fyrra.Jæja Grindavík komið tími til að kaupa farmiða handa kananum og vera gáfaðir og semja bara við @LewClinch sem allir vita hvað getur, kom okkur í finals í fyrra vetur @korfuboltakvold#korfubolti — Jón Axel (@Jaxelinn) December 7, 2017 „Þetta er svona B útgáfan af Clinch,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, en því mótmælti Fannar Ólafsson: „Nei, þetta er svona áttunda deildin í Þýskalandi.“ „Þetta er ekki rétt „fit“ fyrir liðið. Þetta er hæfileikaríkur leikmaður, ég skal alveg viðurkenna það svo maður sé ekki að fíflast alveg, en hann er ekki að fitta í liðið.“ „Þetta er mjög sérstakt að þessi hafi verið tekinn, vitandi það að þetta er svona nánast copy-paste, samt ekki gott copy-paste, af Lewis Clinch. Þú hefðir átt að taka að sjálfsögðu Lewis Clinch fyrst þú varst að taka þennan leikmann í upphafi,“ tók Hermann Hauksson undir. Dominos-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Í beinni: Stjarnan - Haukar | Toppur og botn en allt getur gerst Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira
Mikil óánægja ríkir meðal ýmissa stuðningsmanna liði Grindavíkur í Domino's deild karla í körfubolta um erlenda leikmann liðsins, Rashad Whack. Þar fremstur í flokki fer Jón Axel Guðmundsson, ein skærasta stjarna Grindavíkur. Whack var tekinn fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi eftir að Jón Axel setti á Twitter að hann vildi að Grindvíkingar skiptu a Whack og Lewis Clinch, erlenda leikmanninum sem var með Grindvíkingum í fyrra.Jæja Grindavík komið tími til að kaupa farmiða handa kananum og vera gáfaðir og semja bara við @LewClinch sem allir vita hvað getur, kom okkur í finals í fyrra vetur @korfuboltakvold#korfubolti — Jón Axel (@Jaxelinn) December 7, 2017 „Þetta er svona B útgáfan af Clinch,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, en því mótmælti Fannar Ólafsson: „Nei, þetta er svona áttunda deildin í Þýskalandi.“ „Þetta er ekki rétt „fit“ fyrir liðið. Þetta er hæfileikaríkur leikmaður, ég skal alveg viðurkenna það svo maður sé ekki að fíflast alveg, en hann er ekki að fitta í liðið.“ „Þetta er mjög sérstakt að þessi hafi verið tekinn, vitandi það að þetta er svona nánast copy-paste, samt ekki gott copy-paste, af Lewis Clinch. Þú hefðir átt að taka að sjálfsögðu Lewis Clinch fyrst þú varst að taka þennan leikmann í upphafi,“ tók Hermann Hauksson undir.
Dominos-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Í beinni: Stjarnan - Haukar | Toppur og botn en allt getur gerst Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira