Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Ritstjórn skrifar 20. desember 2017 12:00 Sunday & White Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin. Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour
Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin.
Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour