Segir rangt eftir sér haft Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2017 13:57 Andrée Michelsson í leik gegn ÍR. vísir/eyþór Andrée Michelsson, leikmaður Hattar í Domino's deild karla, segir að rangt hafi verið haft eftir sér í viðtali við Lokaltidningen í Malmö. Í viðtalinu, sem Vísir fjallaði um í dag, sagðist Andrée vera með betri tölfræði en hann er raunverulega með og að Höttur hafi fallið úr leik fyrir KR í 8-liða úrslitum Maltbikarsins en ekki 1. deildarlið Breiðabliks. Í samtali við Vísi í dag sagði Andrée að blaðakona Lokaltidningen, sem tók viðtalið við hann, hafi ruglað bikarleiknum gegn Breiðabliki saman við deildarleik gegn KR og það hafi því komið rangt út. Þá hafi tölfræðin sem Andrée gaf upp í viðtalinu (14 stig, sex fráköst og fimm stoðsendingar að meðaltali í leik) verið tölfræðin sem hann var með á sínu besta tímabili í Svíþjóð en ekki tölfræðin hans í Domino's deildinni í vetur eins og mátti lesa út úr viðtalinu. Andrée, sem er tvítugur, hefur leikið 10 leiki með Hetti í Domino's deildinni á tímabilinu. Liðið situr á botni deildarinnar og bíður enn eftir sínum fyrsta sigri. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leikmaður Hattar fer frjálslega með sannleikann í erlendum miðlum Andrée Michelsson, leikmaður Hattar í Domino's deild karla, virðist fara frjálslega með staðreyndir í viðtali við Lokaltidningen í Malmö. 19. desember 2017 10:00 Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira
Andrée Michelsson, leikmaður Hattar í Domino's deild karla, segir að rangt hafi verið haft eftir sér í viðtali við Lokaltidningen í Malmö. Í viðtalinu, sem Vísir fjallaði um í dag, sagðist Andrée vera með betri tölfræði en hann er raunverulega með og að Höttur hafi fallið úr leik fyrir KR í 8-liða úrslitum Maltbikarsins en ekki 1. deildarlið Breiðabliks. Í samtali við Vísi í dag sagði Andrée að blaðakona Lokaltidningen, sem tók viðtalið við hann, hafi ruglað bikarleiknum gegn Breiðabliki saman við deildarleik gegn KR og það hafi því komið rangt út. Þá hafi tölfræðin sem Andrée gaf upp í viðtalinu (14 stig, sex fráköst og fimm stoðsendingar að meðaltali í leik) verið tölfræðin sem hann var með á sínu besta tímabili í Svíþjóð en ekki tölfræðin hans í Domino's deildinni í vetur eins og mátti lesa út úr viðtalinu. Andrée, sem er tvítugur, hefur leikið 10 leiki með Hetti í Domino's deildinni á tímabilinu. Liðið situr á botni deildarinnar og bíður enn eftir sínum fyrsta sigri.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leikmaður Hattar fer frjálslega með sannleikann í erlendum miðlum Andrée Michelsson, leikmaður Hattar í Domino's deild karla, virðist fara frjálslega með staðreyndir í viðtali við Lokaltidningen í Malmö. 19. desember 2017 10:00 Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira
Leikmaður Hattar fer frjálslega með sannleikann í erlendum miðlum Andrée Michelsson, leikmaður Hattar í Domino's deild karla, virðist fara frjálslega með staðreyndir í viðtali við Lokaltidningen í Malmö. 19. desember 2017 10:00