Grallarasvipur á litlu prinsessunni á konunglega jólakortinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. desember 2017 21:00 Blátt fer þeim vel. Vísir / Úr safni Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans, Kate Middleton, hertogynjan af Cambridge, eru búin að afhjúpa jólakortið sitt í ár og er það alveg jafn krúttlegt og jólakort fyrri ára. Að sjálfsögðu eru það börnin þeirra tvö, George prins og Charlotte prinsessa, sem stela senunni af foreldrum sínum, en skemmtilegur grallarasvipur er á litlu prinsessunni, sem varð tveggja ára á árinu sem er að líða. Stoltir foreldrar með börnunum sínum tveimur, sem bráðum verða þrjú.Vísir / Úr safni Myndin á jólakorti fjölskyldunnar í ár er uppstillt og eru þau öll klædd í stíl í bláu þema. Myndin var tekin af konunglega ljósmyndaranum Chris Jackson, sem myndaði einnig George prins í sumar þegar hann varð fjögurra ára. Líklegt er að jólakortamyndin hafi verið tekin á sama tíma, þar sem George var í sömu fötum í þeirri myndatöku. Þess má geta að Kate er í dragt frá Catherine Walker en hún hefur klæðst þessari sömu dragt við ýmis tækifæri. Hér er jólakortið síðan í fyrra.Vísir / Úr safni Það er orðið að eins konar hefð að Vilhjálmur og Kate deili jólakorti sínu með almenningi. Í fyrra var jólakortið með mynd af heimsókn þeirra til Kanada, sem var fyrsta heimsókn fjölskyldunnar til útlanda. Hér er svo fyrsta jólakortið hennar Charlotte litlu.Vísir / Úr safniÞá bræddu George og Charlotte ófá hjörtu á jólakortamyndinni árið 2015. Myndirnar fyrir kortin 2015 og 2016 voru teknar utandyra en í ár bryddar konunglega fjölskyldan uppá nýjung með uppstilltri mynd í stúdíói. Gaman verður að sjá jólakortið á næsta ári, en Vilhjálmur og Kate eiga von á sínu þriðja barni í apríl. Fjölskyldan eyðir jólunum með konungsfjölskyldunni, þar á meðal hinum nýtrúlofuðu Harry prins og Meghan Markle, á sveitasetri drottningarinnar, Sandringham House. Þetta kort sendu Kate og Vilhjálmur út til að þakka fyrir jólakveðjurnar þegar George prins var lítill.Vísir / Úr safni Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Harry bað Meghan Markle á meðan þau elduðu kjúkling Harry Bretaprins bað unnustu sinnar, kanadísku leikkonuna Meghan Markle, á heimili hans í Kensington-höll fyrr í mánuðinum á meðan þau voru að elda kjúkling. 27. nóvember 2017 18:52 Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans, Kate Middleton, hertogynjan af Cambridge, eru búin að afhjúpa jólakortið sitt í ár og er það alveg jafn krúttlegt og jólakort fyrri ára. Að sjálfsögðu eru það börnin þeirra tvö, George prins og Charlotte prinsessa, sem stela senunni af foreldrum sínum, en skemmtilegur grallarasvipur er á litlu prinsessunni, sem varð tveggja ára á árinu sem er að líða. Stoltir foreldrar með börnunum sínum tveimur, sem bráðum verða þrjú.Vísir / Úr safni Myndin á jólakorti fjölskyldunnar í ár er uppstillt og eru þau öll klædd í stíl í bláu þema. Myndin var tekin af konunglega ljósmyndaranum Chris Jackson, sem myndaði einnig George prins í sumar þegar hann varð fjögurra ára. Líklegt er að jólakortamyndin hafi verið tekin á sama tíma, þar sem George var í sömu fötum í þeirri myndatöku. Þess má geta að Kate er í dragt frá Catherine Walker en hún hefur klæðst þessari sömu dragt við ýmis tækifæri. Hér er jólakortið síðan í fyrra.Vísir / Úr safni Það er orðið að eins konar hefð að Vilhjálmur og Kate deili jólakorti sínu með almenningi. Í fyrra var jólakortið með mynd af heimsókn þeirra til Kanada, sem var fyrsta heimsókn fjölskyldunnar til útlanda. Hér er svo fyrsta jólakortið hennar Charlotte litlu.Vísir / Úr safniÞá bræddu George og Charlotte ófá hjörtu á jólakortamyndinni árið 2015. Myndirnar fyrir kortin 2015 og 2016 voru teknar utandyra en í ár bryddar konunglega fjölskyldan uppá nýjung með uppstilltri mynd í stúdíói. Gaman verður að sjá jólakortið á næsta ári, en Vilhjálmur og Kate eiga von á sínu þriðja barni í apríl. Fjölskyldan eyðir jólunum með konungsfjölskyldunni, þar á meðal hinum nýtrúlofuðu Harry prins og Meghan Markle, á sveitasetri drottningarinnar, Sandringham House. Þetta kort sendu Kate og Vilhjálmur út til að þakka fyrir jólakveðjurnar þegar George prins var lítill.Vísir / Úr safni
Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Harry bað Meghan Markle á meðan þau elduðu kjúkling Harry Bretaprins bað unnustu sinnar, kanadísku leikkonuna Meghan Markle, á heimili hans í Kensington-höll fyrr í mánuðinum á meðan þau voru að elda kjúkling. 27. nóvember 2017 18:52 Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33
Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07
Harry bað Meghan Markle á meðan þau elduðu kjúkling Harry Bretaprins bað unnustu sinnar, kanadísku leikkonuna Meghan Markle, á heimili hans í Kensington-höll fyrr í mánuðinum á meðan þau voru að elda kjúkling. 27. nóvember 2017 18:52