Ástin kviknaði árið 2017 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. desember 2017 21:30 Örvar Amors hittu marga í hjartastað árið 2017. Vísir / Samsett mynd Ástin bankaði á dyr hjá mörgum Íslendingum á árinu og sumir svöruðu kallinu. Lífið ákvað því að líta yfir farinn veg og kíkja á þau pör sem mynduðust á árinu sem er að líða. A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on Dec 25, 2017 at 8:03pm PSTBrjáluð ást á BarbadosRóbert Wessman, forstjóri Alvogen, er í fríi á Barbados yfir hátíðarnar og búinn að finna ástina ef marka má fallegar myndir af honum og rússnesku kærustunni sinni, Misska Kisska, á samfélagsmiðlum.Þau Róbert og Misska eru greinilega yfir sig hrifin og taka sig afar vel út á sínum fyrstu jólum saman.Sigríður og Borgar eru flott saman.Vísir / Samsett myndHæstaréttarlögmaður og hagfræðingurHæstaréttarlögmaðurinn Borgar Þór Einarsson fann ástina á árinu í örmum hagfræðingsins Sigríðar Mogensen.Borgar og Sigríður mættu til dæmis saman í brúðkaup poppsöngvarans Jóns Jónssonar og geislaði af þeim hamingjan.Ríkharður og Edda fundu ástina í örmum hvors annars.Vísir / Samsett myndStöngin innFótboltakempan og fjárfestirinn Ríkharður Daðason og Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, felldu saman hugi á árinu.Þau Ríkharður og Edda eiga þrjú börn úr fyrri samböndum, hann eitt og hún tvö, og því líf og fjör á því heimili þar sem ástin býr.WOW!Vísir / Samsett myndFéll fyrir flugfreyjuSkúli Mogensen, forstjóri WOW Air, er byrjaður með flugfreyjunni Grímu Björg Thorarensen, sem prýtt hefur skemmtilegar auglýsingar frá flugfélaginu. Nokkur aldursmunur er á parinu en Björg er fædd árið 1991 og Skúli árið 1968. Sannast því hið forkveðna: ástin spyr ekki um aldur.Töff týpur þau María og Arnar.Vísir / Samsett myndArnar og MaríaAthafnamaðurinn Arnar Gunnlaugsson og María Builien Jónsdóttir, starfsmaður Arion banka, eru fallegt par. Þau hafa sést mikið saman að undanförnu og mættu til að mynda saman í brúðkaup fótboltakappans Arons Einars í sumar.Friðrik Karlsson trúlofaði sig á árinu.Vísir / Úr safniTrúlofuðFriðrik Karlsson, tónlistarmaður og einn af meðlimum Mezzoforte, og Laufey Birkisdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Leilu Boutique, eru flott saman.Þau tóku árið með trompi og trúlofuðu sig þannig að líklegt er að stutt sé þar til þau innsigla ástina að eilífu. A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Dec 15, 2017 at 7:41am PSTFyrirsæta og fótboltamaðurFyrirsætan og verslunarstjórinn Andrea Röfn byrjaði með knattspyrnukappanum Arnóri Ingva Traustasyni á árinu.Arnór spilar með Malmö en kappinn vakti mikla athygli á EM í Frakklandi. Andrea er hins vegar mikill tískugúrú og ná þau Arnór afskaplega vel saman. Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Brúðkaup ársins: Þau sögðu já! Ástin var innsigluð á árinu sem er að líða. 22. desember 2017 20:30 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Sjá meira
Ástin bankaði á dyr hjá mörgum Íslendingum á árinu og sumir svöruðu kallinu. Lífið ákvað því að líta yfir farinn veg og kíkja á þau pör sem mynduðust á árinu sem er að líða. A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on Dec 25, 2017 at 8:03pm PSTBrjáluð ást á BarbadosRóbert Wessman, forstjóri Alvogen, er í fríi á Barbados yfir hátíðarnar og búinn að finna ástina ef marka má fallegar myndir af honum og rússnesku kærustunni sinni, Misska Kisska, á samfélagsmiðlum.Þau Róbert og Misska eru greinilega yfir sig hrifin og taka sig afar vel út á sínum fyrstu jólum saman.Sigríður og Borgar eru flott saman.Vísir / Samsett myndHæstaréttarlögmaður og hagfræðingurHæstaréttarlögmaðurinn Borgar Þór Einarsson fann ástina á árinu í örmum hagfræðingsins Sigríðar Mogensen.Borgar og Sigríður mættu til dæmis saman í brúðkaup poppsöngvarans Jóns Jónssonar og geislaði af þeim hamingjan.Ríkharður og Edda fundu ástina í örmum hvors annars.Vísir / Samsett myndStöngin innFótboltakempan og fjárfestirinn Ríkharður Daðason og Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, felldu saman hugi á árinu.Þau Ríkharður og Edda eiga þrjú börn úr fyrri samböndum, hann eitt og hún tvö, og því líf og fjör á því heimili þar sem ástin býr.WOW!Vísir / Samsett myndFéll fyrir flugfreyjuSkúli Mogensen, forstjóri WOW Air, er byrjaður með flugfreyjunni Grímu Björg Thorarensen, sem prýtt hefur skemmtilegar auglýsingar frá flugfélaginu. Nokkur aldursmunur er á parinu en Björg er fædd árið 1991 og Skúli árið 1968. Sannast því hið forkveðna: ástin spyr ekki um aldur.Töff týpur þau María og Arnar.Vísir / Samsett myndArnar og MaríaAthafnamaðurinn Arnar Gunnlaugsson og María Builien Jónsdóttir, starfsmaður Arion banka, eru fallegt par. Þau hafa sést mikið saman að undanförnu og mættu til að mynda saman í brúðkaup fótboltakappans Arons Einars í sumar.Friðrik Karlsson trúlofaði sig á árinu.Vísir / Úr safniTrúlofuðFriðrik Karlsson, tónlistarmaður og einn af meðlimum Mezzoforte, og Laufey Birkisdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Leilu Boutique, eru flott saman.Þau tóku árið með trompi og trúlofuðu sig þannig að líklegt er að stutt sé þar til þau innsigla ástina að eilífu. A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Dec 15, 2017 at 7:41am PSTFyrirsæta og fótboltamaðurFyrirsætan og verslunarstjórinn Andrea Röfn byrjaði með knattspyrnukappanum Arnóri Ingva Traustasyni á árinu.Arnór spilar með Malmö en kappinn vakti mikla athygli á EM í Frakklandi. Andrea er hins vegar mikill tískugúrú og ná þau Arnór afskaplega vel saman.
Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Brúðkaup ársins: Þau sögðu já! Ástin var innsigluð á árinu sem er að líða. 22. desember 2017 20:30 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Sjá meira