Lobov þjálfaði lífverði Pútin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. desember 2017 16:00 Lobov og Conor fagna á góðri stundu. vísir/getty Bardagakappinn og Íslandsvinurinn Artem Lobov, sem er liðsfélagi Gunnars Nelson og Conor McGregor, fékk óvenjulegt verkefni í Rússlandi á dögunum. Lobov er Rússi en hefur alið manninn í Írlandi þar sem hann hefur æft í áraraðir undir handleiðslu John Kavanagh. Hann fékk skilaboð frá heimalandinu um að koma og þjálfa sérsveitarmenn Rússa sem meðal annars sinna starfi lífvarða Vladimir Pútin, forseta Rússlands. Lobov varð að sjálfsögðu við kallinu en æfingarnar fóru fram á leynilegum stað í hjarta Kremlin.Conor McGregor team member Artem Lobov puts federal guards through paces inside Kremlin https://t.co/cHs4pzsTqP@RusHammerMMA@TheNotoriousMMA@RTSportNewspic.twitter.com/nPOtkmJOwL — RT (@RT_com) December 21, 2017 „Það var ótrúlegur heiður að vera boðið til Kremlin. Það hefur verið draumur minn síðan ég var barn að koma hingað. Ég leyfði mér þó aldrei að dreyma um að ég fengi að þjálfa sérsveitirnar. Það var ótrúlega spennandi og skemmtilegt,“ sagði Lobov kátur. Stórvinur hans, Conor McGregor, mætti á Instagram til að lýsa því yfir hversu stoltur hann væri af vini sínum. MMA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Bardagakappinn og Íslandsvinurinn Artem Lobov, sem er liðsfélagi Gunnars Nelson og Conor McGregor, fékk óvenjulegt verkefni í Rússlandi á dögunum. Lobov er Rússi en hefur alið manninn í Írlandi þar sem hann hefur æft í áraraðir undir handleiðslu John Kavanagh. Hann fékk skilaboð frá heimalandinu um að koma og þjálfa sérsveitarmenn Rússa sem meðal annars sinna starfi lífvarða Vladimir Pútin, forseta Rússlands. Lobov varð að sjálfsögðu við kallinu en æfingarnar fóru fram á leynilegum stað í hjarta Kremlin.Conor McGregor team member Artem Lobov puts federal guards through paces inside Kremlin https://t.co/cHs4pzsTqP@RusHammerMMA@TheNotoriousMMA@RTSportNewspic.twitter.com/nPOtkmJOwL — RT (@RT_com) December 21, 2017 „Það var ótrúlegur heiður að vera boðið til Kremlin. Það hefur verið draumur minn síðan ég var barn að koma hingað. Ég leyfði mér þó aldrei að dreyma um að ég fengi að þjálfa sérsveitirnar. Það var ótrúlega spennandi og skemmtilegt,“ sagði Lobov kátur. Stórvinur hans, Conor McGregor, mætti á Instagram til að lýsa því yfir hversu stoltur hann væri af vini sínum.
MMA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira