Sumarspá Siggu Kling - Meyjan: Átt það til að leita langt yfir skammt 2. júní 2017 09:00 Elsku Meyjan mín, það er búin að vera mikil og há tíðni hjá þér og þú þolir illa að bíða. Þér finnst eins og hlutirnir hafi ekki gengið upp eins og þú vildir. Ég minni þig á að það er bara smá seinkun á fegurðinni sem þú vissir að væri á leiðinni, hún er að banka upp á. Það er svo oft þannig að lausnirnar á öllu þessu erfiða í lífinu eru beint fyrir framan nefið á manni. Þú átt það til að leita langt yfir skammt. Og eins og þú getur verið sterk og veist þú átt ekki að láta annað fólk fara í taugarnar á þér, þá býr svo mögnuð tilfinning í þér því í raun og veru hefurðu lítið lóuhjarta. Fólk skilur þig miklu betur þegar þú ert bara gegnsæ og leyfir öðrum að vita hvernig þér líður. Það fer þér illa að setja upp einhvern front - að vera glaðleg á yfirborðinu á meðan kvíðinn nagar hjartað. Þú ert svo sannarlega í sterkasta merkinu en hjartað mitt, leyfðu þér að vera svolítið kærulaus og afslöppuð! Og mundu þessa sterku setningu sem þú ættir að segja hvern dag: „ég læt lífið leysa þetta fyrir mig“. Þú skalt svo alveg sleppa því að búast við í eina mínútu að aðrir muni gleðja daginn þinn. Allt það litla og einfalda er málið fyrir þig á þessu fallega sumri. Þannig að alls ekki skipuleggja neitt allt of mikið því þá kemur stressið. Skiptu út orðinu „stress“ fyrir orðið „spenna“ og segðu: „ég er svo spennt fyrir sumrinu, ég er svo spennt fyrir því sem mun koma til mín, það mun EKKERT stoppa mig!“. Ef ég ætti að lýsa þér þá ertu hörkudugleg með einstaklega skemmtilegt skap og það eina sem gefur þér sigur er að nota kærleikann. Það er ein svo rosalega góð lína á ensku sem hljómar svona: „Kill it with kindness“ . Farðu með hana og þá finnurðu að byrðarnar sem þú hefur haft á bakinu hverfa. Þetta er dásamlegt sumar sem gefur þér hratt og örugglega það afl sem þú þarft fyrir haustið, því það er tíminn til að gera stórkostlega hluti.Mottó : „Que sera sera, whatever will be will be....“ Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Elsku Meyjan mín, það er búin að vera mikil og há tíðni hjá þér og þú þolir illa að bíða. Þér finnst eins og hlutirnir hafi ekki gengið upp eins og þú vildir. Ég minni þig á að það er bara smá seinkun á fegurðinni sem þú vissir að væri á leiðinni, hún er að banka upp á. Það er svo oft þannig að lausnirnar á öllu þessu erfiða í lífinu eru beint fyrir framan nefið á manni. Þú átt það til að leita langt yfir skammt. Og eins og þú getur verið sterk og veist þú átt ekki að láta annað fólk fara í taugarnar á þér, þá býr svo mögnuð tilfinning í þér því í raun og veru hefurðu lítið lóuhjarta. Fólk skilur þig miklu betur þegar þú ert bara gegnsæ og leyfir öðrum að vita hvernig þér líður. Það fer þér illa að setja upp einhvern front - að vera glaðleg á yfirborðinu á meðan kvíðinn nagar hjartað. Þú ert svo sannarlega í sterkasta merkinu en hjartað mitt, leyfðu þér að vera svolítið kærulaus og afslöppuð! Og mundu þessa sterku setningu sem þú ættir að segja hvern dag: „ég læt lífið leysa þetta fyrir mig“. Þú skalt svo alveg sleppa því að búast við í eina mínútu að aðrir muni gleðja daginn þinn. Allt það litla og einfalda er málið fyrir þig á þessu fallega sumri. Þannig að alls ekki skipuleggja neitt allt of mikið því þá kemur stressið. Skiptu út orðinu „stress“ fyrir orðið „spenna“ og segðu: „ég er svo spennt fyrir sumrinu, ég er svo spennt fyrir því sem mun koma til mín, það mun EKKERT stoppa mig!“. Ef ég ætti að lýsa þér þá ertu hörkudugleg með einstaklega skemmtilegt skap og það eina sem gefur þér sigur er að nota kærleikann. Það er ein svo rosalega góð lína á ensku sem hljómar svona: „Kill it with kindness“ . Farðu með hana og þá finnurðu að byrðarnar sem þú hefur haft á bakinu hverfa. Þetta er dásamlegt sumar sem gefur þér hratt og örugglega það afl sem þú þarft fyrir haustið, því það er tíminn til að gera stórkostlega hluti.Mottó : „Que sera sera, whatever will be will be....“ Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira