Svakalegur samfestingur í Cannes 19. maí 2017 14:00 GLAMOUR/GETTY Fyrirsætan og leikkonan Emily Ratajkowski mætti á frumsýningu myndarinnar Loveless á öðrum degi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Ratajkowski vakti mikla athygli fyrir klæðaburð á frumsýningunni en hún mætti í skrautlegum samfesting eftir hönnuðinn Peter Dundas. Dundas er fyrrum listrænn stjórnandi Roberto Cavalli og er sagður ætla stofna sitt eigið merki innan skamms. Við vitum ekki alveg hvað okkur finnst um þennan samfesting enda ansi margt í gangi á einni flík. Blúndur, íburðamikið taffeta efni og allur pakkinn. Leyfum lesendum okkar að dæma um það.GLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTY Cannes Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Eiga íslenskar konur að vera í svörtu? Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour
Fyrirsætan og leikkonan Emily Ratajkowski mætti á frumsýningu myndarinnar Loveless á öðrum degi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Ratajkowski vakti mikla athygli fyrir klæðaburð á frumsýningunni en hún mætti í skrautlegum samfesting eftir hönnuðinn Peter Dundas. Dundas er fyrrum listrænn stjórnandi Roberto Cavalli og er sagður ætla stofna sitt eigið merki innan skamms. Við vitum ekki alveg hvað okkur finnst um þennan samfesting enda ansi margt í gangi á einni flík. Blúndur, íburðamikið taffeta efni og allur pakkinn. Leyfum lesendum okkar að dæma um það.GLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTY
Cannes Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Eiga íslenskar konur að vera í svörtu? Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour