Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour