Ekkert eftirpartý hjá Wang Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2017 20:00 Mynd/AFP Fatahönnuðurinn Alexander Wang sýndi svarta og seiðandi fatalínu sína í New York um helgina en ef hann má ráða verður við allar í svörtum níðþröngum leðurbuxum með stórum tölum og rennilásum næsta haust, já svartur var ríkjandi eins og venjulega hjá Wang. Rauði þráðurinn í sýningunni var setningin "No after party" eða ekkert eftirpartý, sem var saumuðu í sokkabuxur og boli en það hlýtur að vera meint sem kaldhæðni þar sem fatalínan smellpassar einmitt í svoleiðis samkomur. Hárið og förðun fyrirsætnana var líka í þeim anda, smá úfið og dökk augu. Alltaf gaman að skoða sýningar Wang og eins og venjulega er erfitt að bíða með frá á næsta vetur og haust með að fá flíkurnar í búðir. Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Töskur fyrir karlmenn Glamour
Fatahönnuðurinn Alexander Wang sýndi svarta og seiðandi fatalínu sína í New York um helgina en ef hann má ráða verður við allar í svörtum níðþröngum leðurbuxum með stórum tölum og rennilásum næsta haust, já svartur var ríkjandi eins og venjulega hjá Wang. Rauði þráðurinn í sýningunni var setningin "No after party" eða ekkert eftirpartý, sem var saumuðu í sokkabuxur og boli en það hlýtur að vera meint sem kaldhæðni þar sem fatalínan smellpassar einmitt í svoleiðis samkomur. Hárið og förðun fyrirsætnana var líka í þeim anda, smá úfið og dökk augu. Alltaf gaman að skoða sýningar Wang og eins og venjulega er erfitt að bíða með frá á næsta vetur og haust með að fá flíkurnar í búðir.
Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Töskur fyrir karlmenn Glamour