Ítarleg úrslit Söngvakeppninnar birt: Svala efst á öllum stigum keppninnar Birgir Olgeirsson skrifar 15. mars 2017 13:44 Svala Björgvinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari Söngvakeppni Sjónvarpsins. vísir/andri marínó Svala Björgvinsdóttir fékk flest stig á öllu stigum Söngvakeppni Sjónvarpsins sem lauk um liðna helgi. Svala fékk 12.789 atkvæði á seinna undakvöldinu, og fékk lagið hennar Paper því flest atkvæði af öllum þeim lögum sem voru flutt á undankvöldunum tveimur. Hún fékk 45.258 atkvæði úr fyrri símakosningunni í úrslitunum, fékk flest stig frá dómurunum, 24.759 stig, og fékk 124.828 atkvæði í einvíginu á móti Daða Frey Péturssyni.Hildur var 32 atkvæðum frá þriðja sætinu Á fyrra undankvöldinu sem fór fram 25. febrúar var Aron Hannes efstur með 11.399 atkvæði, Rúnar Eff með 4.096 atkvæði og Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir með 3.319 atkvæði. Þrjú atriði af sex komust upp úr undanriðlinum en 32 atkvæðum frá þriðja sætinu var Hildur Kristín Stefánsdóttir með lagið sitt Bammbaramm. Hún fékk 3.287 atkvæði en var að lokum valin í úrslitin sem sjöunda lagið af sérstakri dómnefnd RÚV. Keppnin um þriðja sætið á seinna undankvöldinu, sem fór fram 4. mars síðastliðinn, var ekki eins hörð. Svala fékk 12.789 atkvæði, Aron Brink fékk 10.315 atkvæði og Daði Freyr Pétursson fékk 5.005 atkvæði. Í fjórða sæti voru Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen með 3.954 atkvæði. Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir fékk flest stig á öllu stigum Söngvakeppni Sjónvarpsins sem lauk um liðna helgi. Svala fékk 12.789 atkvæði á seinna undakvöldinu, og fékk lagið hennar Paper því flest atkvæði af öllum þeim lögum sem voru flutt á undankvöldunum tveimur. Hún fékk 45.258 atkvæði úr fyrri símakosningunni í úrslitunum, fékk flest stig frá dómurunum, 24.759 stig, og fékk 124.828 atkvæði í einvíginu á móti Daða Frey Péturssyni.Hildur var 32 atkvæðum frá þriðja sætinu Á fyrra undankvöldinu sem fór fram 25. febrúar var Aron Hannes efstur með 11.399 atkvæði, Rúnar Eff með 4.096 atkvæði og Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir með 3.319 atkvæði. Þrjú atriði af sex komust upp úr undanriðlinum en 32 atkvæðum frá þriðja sætinu var Hildur Kristín Stefánsdóttir með lagið sitt Bammbaramm. Hún fékk 3.287 atkvæði en var að lokum valin í úrslitin sem sjöunda lagið af sérstakri dómnefnd RÚV. Keppnin um þriðja sætið á seinna undankvöldinu, sem fór fram 4. mars síðastliðinn, var ekki eins hörð. Svala fékk 12.789 atkvæði, Aron Brink fékk 10.315 atkvæði og Daði Freyr Pétursson fékk 5.005 atkvæði. Í fjórða sæti voru Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen með 3.954 atkvæði.
Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira