Þó má telja ólíklegt að bíllinn verði á 22 tommu felgum, eins og sá bíll var. Þegar Citroën sýndi þann tilraunbíl var það með þeim orðum að þar færi framtíðarútlit Citroën bíla og þá líklega meint í flokki jepplinga. Drifrás Citroën C5 Aircross samanstendur af brunavél og rafmótorum sem saman senda 313 hestöfl til hjólanna.
Meiningin er að Citroën C5 Aircross komi í sölu strax á næsta ári.
